Iðunn - 01.01.1885, Page 69

Iðunn - 01.01.1885, Page 69
Brjefstuldurinn. 63 þetta af því, að jeg er þar á sama bandi sem hin mjög tigna lcona, er hjer á hlut að máli. I átján mán- uði hefir nú sendiherrann haft hana á sínu valdi. Nú hefir hún hann á sínu valdi aptur; því að, af því hann veit ekki annað en að brjefið sje enn í sín- uin vörzlum, þá heldur hann auðvitað áfram að níð- ast á henni. Og það verður honum til falls þegar minnst vonum varir. ball hans verður eigi síður slysalegt en sviplegt. Getur vel verið, að það sje satt, að Hœg cr leið til Helvítis, Hallar undan fœti. Nn þess ber að gæta, að það er líkt háttað um að klifrast og að syngja.eptir þvísern Catalani söngmær 8egir: að það er hægra að komast upp en niður. Nins og hjer stendur á, er mjer ekki sárt um þann 8om niður stígur; jeg kenni að minnsta kosti ekki í brjósti um hann. Hann er ein andstyggileg mein- vœtt: gáfaður maður en illur þegn ; það eru allir slikir menn í míuum augum. Eu gaman þætti mjer að vita, hvernig honum verður innanbrjósts, þegar þessi, sem lögreglustjórinn kallar ónéfnda persónu, býður honum byrginu, oghann fer þá og opnar brjéf- *ð> sem jeg skildi eptir í hólfinu*. “Af hverju? Settirðu nokkuð sjerstakt í það?« »Já; jeg vildi ekki láta það vera alveg autt; það hefði verið ókurteisi af mjer. D. gerði mjer einu 8lun dálítinn ónota-grikk, í Vín, og sagði jeg við hann, f góðu, að jeg ætlaði að reyna að muna honum það. N ú mcð því jeg þóttist vita, að liann mundi löaiga til að hafa einhverja vitneskju um, hver það v®ri, sem hefði leikið svona á haun, þá gat jég ekki

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.