Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 63

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 63
Brjefstuldurinn. 57 framt hliðsjón af ýmsum öðrum kringumstæðum honum viðvíkjandi. Jeg vissi þar að auki, að hann var útfarinn hirðmaður, og hinu mesti bragðarefur. |>að er auðvitað mál, hugsaði jeg með mjer, að slík- ur maður muni fara harla nærri um það, hvernig lögreglumenn eru vanir að fara að, þegar þéir leita þjófaleit. Hann hlaut að sjá það fyrir t. a. m., að sjer mundi gerð fyrirsát og leitað á sjer; og reynsl- an sýndi, að hann fór ókki villur vegar. Ilann hlýt- ur líka að hafa sjeð fyrir, hugsaði jeg með mjer, að það mundi verða gerð þjófaleit á héimili sínu á laun. Jeg sá það, að þetta, að hann var svona opt heim- an að frá sjer um nætur, var ekki annað en gildra, þó að lögreglustjóranum þætti það einstakt happ,— refarnir til þess skornir, að lögreglumennirnir hefðu bezta tækifæri og fullkomið næði til að leita af sjer allan grun, til þess að G. kæmist þvl frernur á þá trú, að brjefið væri ekki á hans heimili, enda komst líka lögreglustjórinn á þá trú á endanum. Jeg fann líka með sjálfum mjer, að allur sá hugsunarferill, sem jeg var að bera mig að rekja fyrir þjer áðan, um það, hvað lögreglumenn eru vanir að hafa að stöð- ugri reglu í hverri þjófaleit—, jeg fann, að það mundi honum allt saman koma í hug líka, sendiherranum. Jeg sá, að þá mundi honum ekki detta í hug að láta sjer lynda neina þess konar leynismugu eða holu, sem algengt er að hafa til að fela í. Hann er ekki svo einfaldur, hugsaði jeg, að hann hafi ekki sjeð undir eins, að hið vandfundnasta fylgsni og afkymi í höllinni mundi jafn-opinn og öndverður fyrir augum lögreglustjórans, nálstikum hans, nöfrum og sjón- uukum, eins og algengustu hirzlur. Jeg sá í einu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.