Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 49

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 49
Brjefstuldurinn. 43 síður áríðandi að geta gripið til þess viðstöðulaust, eða að hafa það alveg við hendina«. »Að geta gripið til þess viðstöðulaust ?« mælti jeg. »þ>að er að skilja: að geta glatað því í snatri« mælti Dupin. »það er satt«, mælti jeg ; »það er auðvitað, að hann hefir brjefið heima hjá sjer. |>ví að jeg gjöri ráð fyrir, að ekki muni því til að dreifa, að hann geti haft brjefið á sjer«. »jf?ess er rjett til getið« mælti lögreglustjórinn. »Honum hefir verið tvisvar gerð fyrirsát, eins og af stigamönnum, og leitað á honum vandlega undir sjálfs mín umsjón«. »Yður hefði verið óhætt að spara yður það ómak« mælti Dupin. »Jeg geri ráð fyrir, að D. sje ekki gagngjört fión, og sje hann það ekki, hlaut hann að gera ráð fyrir þessum fyrirsátum eins og sjálfsögðum hlut«. »Ekki gagngjört flón« mælti lögreglustjóri; »en skáld er hann, og að minni vitund er þar ekki langt á milli«. »Satt er það« mælti Dupin, eptir langan reykjar- teig úrpípu sinni og áhyggjumikinn ; »þótt jeg rann- ar geti ekki alveg svarið fyrir leirburð sjálfur«. »Ekki vænti jeg við mættum heyra nokkuð ná- kvæmar sagt frá leit yðar« mælti jeg. »Vólkomið« mælti lögreglustjóri. »Við ætluðum okkur nógan tímann, og leituðum alstaðar. Jeg hefi langa roynslu í slíkum efnum. Jeg tók fyrir öll hý- býlin, herbergi fyrir herbergi; ætlaði hverju herbergi heila viku, þ. e. næturnar heila viku. Við leituðum fyrst í öllum hirzlum í herborginu. Við opnuðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.