Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 44

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 44
38 Edgar Poe: »0, nei, nei, ekkert í þá átt. Satt aö segja, at- vikið er svo ógnar-einfalt i rauninni, og það er eng- inn efi á því, að okkur verður eitthvað fyrir að ráða fram úr því, lögreglumönnunum ; en svo datt mjer í hug, að Dupin kynni að hafa gaman af að heyra g,lla málavexti, af þvíþetta er svo fjarska- lega »undarlegt«. »Einfalt og undarlegt«, sagði Dupin. »Nú, jœja; og ekki beiulínis það heldur. Satt að segja höfum vjer allir verið i nokkurum vanda með að ráða fram úr þessu, af því atvikið er svo einfalt, að það eru sönn vandræði«. »Yandræðin eru ef til vill í því fólgin, hve þetta er einfalt«, sagði Dupin. »En hvaða bull getur upp úr yður komið«, sagði lögreglustjórinn og hló dátt. »Báðgátan er ef til vill dálítið o/ ljós«, sagði Dupin. »En, herra trúr, hefir nokkur heyrt slíkt«? »Dálítið o/ auðráðimi. Lögreglustjórinn veltist um af hlátri. »Nei, Du- pin, þjer gerið út af við mig á endanum«. »En hvaða mál er þetta þá, som hjer er um að ræða?«, spurði jeg. »Nú skal jeg segja ykkur það«, svaraði lögreglu- stjórinn og bljes frá sjer löngum og spekingslegum reykjarteig og hagræddi sjer til í stólnum. »Nú skal jeg segja ykkur það f fám orðum; en áðuren jeg tek til frásagna, verð jeg að vara ykkur við því, að þetta er liið mesta launungarmál, ogjeg mundi að öllum líkindum missa embættið, ef það kæmist upp, að jeg hefði trúað nokkrum manni fyrir því«. »Haldið þjer áfram«, sagði jeg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.