Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 50

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 50
44 Edgar Poe : hverja skúffu; og jeg gjöri ráð fyrir, að þjer farið nærri um það, að það er hjer um bil óhugsandi, að sæmilega vönum lögreglumanni sjáist fremur yfir leyni-skúffur heldur en aðrar skúffur. |>að erujekki nema allsendis óliæfir klaufar, er láta sjer skjótast yfir »leyni«-skúffur í þess konar leit. |>að er ofur-einfalt. það er hægt að mæla, hvað rnikið rúm getur verið í hverjum skáp eða hirzlu. Við liöfum áreiðanlegar reglur til að reikna það út. Manni skal ekki skjótast yfir fímmtugasta part úr línu. þegar við vorum búnir með hirzlurnar, tókum við til stólanna. Við könnuð- um stólaseturnar með örmjóum og löngum nálum, sem þjer hafið sjeð hjá mjer. Við tókum húnana af borðunum«. »því þá það ?« »þar er opt haft fylgsni fyrir smávegis. það er ekki annað en taka af húninn, á skrifborði t. a. m. eða öðrum þess háttar húsgögnum, hola innan stuð- ulinn, sem húnninn er á, láta hlutinn þar í og hún- inn síðan á aptur. Bins er opt farið með húna á rúmstuðlum#. »En er ekki hægt að heyra, að holt er innan, ef drepið er högg á að utan?« spurðijeg. »Engan veginn, ef troðið er nóg af bómull utan með hlutnum. þar að auki urðum við að varast að láta heyra til okkar minnstu vitund«. »En ekki hafið þið getað tekið í sundur alla inn- anstokks-muni, er vel hefði mátt fela í lítinn hlut með þessu móti, sem þjer nefnið. það má vefja brjefi svo vel saman, að það verði viðlíka og prjóna- prjónn, og með því lagi má koma því fyrir í stóls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.