Iðunn - 01.01.1885, Side 41

Iðunn - 01.01.1885, Side 41
Gull. 35 gulli; hitt (tj\ eða -]) úr öðrum málmum. Annars er 14 karata gull talið fullgott í flestar smíðar. Sje haft silfur í samsteypunni, sortnar það smiði, ef við það kemur eitthvert það efni, er brennisteins-vatnsefni kviknar af, með því að sú lopttegund vinnur á silfr- inu og svertir það; en sje það eir, þá gerir loptið það aðverkum, að á þann grip slær blágrænni slikju. það er enginn efi á því, að gull það, er nú er tíðast haft í smíðar, muni vera stórum rýrara en almenn- ingur gjörir ráð fyrir, ef til vill ekki nema 6, 4 eða jafnvól 3 karata. En þótt þessar blandanir geri gullið talsvert harð- ara en það er eitt saman, verður það samt sem áð- ur ætíð deigara en t. d. silfur, og slegnir gullpening- ar slitna því fljótt svo mikið, að talsverðu munar í vikt þeirra. Stjórnin á Eússlandi ljet gera fróðlega tilraun því viðvíkjandi fyrir nokkrum árum í peninga- smiðjunni í Pjetursborg. Var þar tekið nokkuð af silfurpeningum og anuað eins af gullpeningum. 20 pundaf hvoru, oglátið hvað fyrir sig verða fyrir sam- kynja núningi í þar til gerðri vjel í 4 klukkustundir. Niðurstaðan varð sú, að silfrið hafði rýrnað um 2J lóð, en gullið um 4f lóð eða því sóm næst, eða hjer um bil helmingi rnéir en silfrið. Sje nú hlutfallið á verði silfurs og gull t. d. óins og 1 á móti 15.s, þá kemur það fram, að gullpeningar rýrna 30 til 31 meira á méðferðinni heldur en silfurpeningar. —Gylling er eitt liið helzta þjóðráð til að prýða ýmsa hluti með litlum kostnaði til þess að gera. Hina ódýru málma, svo sem látún, bronze, eir, tin sink, silfur, járn, stál, og meira að segja jafnvel 3*

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.