Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 67

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 67
Brjefstuldurinn. 61 var utanáskriptin til ónefndrar konunglegrar persónu, og stór og sterkleg. Hjer bar engu saman nema stærðinni á brjefinu. En einmitt af því að munur- inn var svona gagngjörður, svona óþarflega mikill, °g að brjefið var svo óhreint og lúð, ólíkt því hvað D. er annars vanur að vera hirðusamur og jafnvel teprulegur,—alveg eins og af ásettujjráði gert til þess að láta hvern sem brjefið sæi ímynda sjer að það væri einskisvirði, — einmitt af þessu öllu saman styrktist jeg mjög í því, sem mig grunaði. þar við bættist, að brjefið var látið vera þarna rjett framan í öllum, sem inn komu, einmitt eins og jeg hafði hugs- að mjer. Jeg stóð svo lengi við sem mjer var hægt, og var aJlt af að skeggræða við sendiherrann af mestu alúð °g áhuga, um efni, sem mjer var vel kunnugt um að hann hafði jafnan bæðí gaman af og áhugaá; en hafði jafnframt aldrei augun af brjefinu allan tímann. Jeg setti vandlega á mig og festi mjer í minni, hvern- Jg það leit út og hvernig það lá í hólfinu ; um leið i'ak jeg loks augun í eitt, sem tók af allan efa, ef ]eg hefði annars verið í nokkrum vafa. Jeg tók eptir Því, að það sá býsna mikið á röndum þess. f>að var líkast því, sem þegar stinnur pappír er brotinn öf- við það sem hann hefir verið brotinn áður, í 8ama farið. þcssi uppgötvan var mjer einhlít. jpað var auðsjeð að, brjefinu hafði .verið snúið við, látið snua út það sem áður sneri inn, og skrifað utan á það aptur þannig og lakkað aptur. Jeg kvaddi 8endiherrann og fór, en skildi optir tóbaksdósir úr gulli ií borðinu. Morguninn eptir fór jeg að vitja um tóbaksdósirnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.