Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 7

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 7
G u 11 er enn algeng ímyndun, að einlivern tíma í fyrndinni haíi verið hjer á jörðu það sem kallað er gullöld. þá á mannkynið að hafa lifað í lukkunnar velgengni og alls nægtum : þá var ár og friður um lönd öll. En slík gullöld hefir aldrei til verið ; hún er éintómur hugarburður. þar á móti má sú öld, er nú er uppi, heita rjettu nafni gullöld í annari merk- ingu. XJpp frá þeim degi 1848, að hið fyrsta gull- korn fannst hjá Suttersmill í Kalífornlu, þar sem árnar Sacramento og American-Eivers falla sam- an, hefir heimurinn verið altekinn af hvíldarlausri gullsótt; henni hefir aldrei af ljett. Óðara en jarð- armúgurinn var orðinn sannfróður um hið milda gull- land þar á vesturjaðri hins nýja heims, svo auðugt, að kynjum sætti, kom annað þaðan af glæsilegra í ljósmál, og hreif alla til sín, þar til »ekki urðu aðrir eptir heima en haltir menn og blindir«.—Eaunar sýndi sitt hvað af sögum þeim, er hingað bárust vestan um haf.að sannleikanum erekki gertmjöghátt undir höfði á stundum í hinurn nýja heimi, og margur var sá af hinum mikla fjölda, er lagði eyrun við hiuum glæsi- lcgu ávörpum vestan að og ljetu tælast frá lieim- kynnum sínum til að elta vafurloga liirma fjarlægu Xðunn. II, 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.