Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 70

Iðunn - 01.01.1885, Blaðsíða 70
64 Edgar Poc: Bi-jofstuldurinn. Smáycgis. fengið af mjer að fyrirmuna honum það. Hann þekkir vel hönd mína. Jeg ritaði á mitt blaðið þessi meinlausu orð : Sjar grcfur gr'óf þó grafi ! B. J. Smávegis. Spænskir málshættir um ástir og hjúskap. Ast er sjúkdómur, scm maður sækist eptir. Ástina má höndla með silki-lopa, en vorður ekki rekin burt með lmefahöggum. Ástin knýr jafnvel asnann gegn um eldinn. Ástareldurinn endist eigi það, að sjóða megi við hann cgg- þar sem sáð er ást, vaxa engir þyrnar. Reiði þeirra, er unnast, er eins og köngurlóarvefur. Á undan hjónabandinu hofir mærin eina tungu og sjö armleggi; eptir mánaðar lijúskap hofir hún sjö tungur og einn armlegg. Brúðkaupsdagurinn er liinn síðasti áhyggjulausi dag- urinn, sem maður lifir. Eyrsta konan er frá guði; önnur frá mönnum; þriðja frá djöfiinum. Eyði maðurinn, brennur hálft búið; eyði konan, brenn- ur það allt. Tongdamóðirin er beisk, |ió hún sje úr sykri. B. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.