Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Side 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Side 8
166 Guðmundur Magnússon: [ IÐUNN sem snarist straumsveipur storminum móti. Augun glampa, granirnar frísa, um gljáandi búkinn glæringar lýsa. En stór er vandi að stýra þeim gandi. Ei mátt þú æpa, þú ekkert mátt segja, hver ósköp sem á ganga, áttu að þegja. Særingar einar, sagðar i huga, djöfulmagnaðar duga. Þú missir alt vald, ef þú veill ert og deigur, og fatist þér augnablik, ertu feigur. — En eirspensla-bókin, öfluga bókin, galdra-grallarinn, svarti sallarinn dominicale diabolorum — — af henni, henni stendur Grána geigur. En viðkvæmur er Gráni, því við hann hrekkur, ef vers eða bæn fram í hug þínum stekkur, og kallirðu: Jesús! í kaf hann sekkur.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.