Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 12
170
Guðmundur Magnússon:
| IÐUNN
Drangurinn:
Bóndinn:
Hál/dán:
Bóndinn:
Hálfdán:
tvo meinlausa stafi.
Meira þarf áður en
mornar, bóndi.
Pað brennir, ég dett!
*Æ-æ!
Hann allur losnar,
hann allur riðar.
Mér ógnar, mig svimar!
Ágætt!
Voðalegt!
Víktu til hliðar.
t*á hristist og skelfur hamra-þróin,
því drangurinn riðar og rambar
og steypist i sjóinn.
VI.
TRÖLLASLAGUR.
Nú vaknar bergið —
það bifast og stynur,
það beljar og dynur
sem hefji tröllin
hamrafargið
og hristi fjöllin. —
Himinkljúfandi
hark og sköll,
gegnumsmjúgandi
gnístran og köll.
»Vaknaðu Víðgrani!
Vaknaðu Kaldrani!
Alsvartur, Öskruður,
Ámur, Rangbeinn!
Rís upp, Þrúðgelmir,
Þrívaldur, Hraunbarði,
Bölþorni, Brokkur,