Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 12
170 Guðmundur Magnússon: | IÐUNN Drangurinn: Bóndinn: Hál/dán: Bóndinn: Hálfdán: tvo meinlausa stafi. Meira þarf áður en mornar, bóndi. Pað brennir, ég dett! *Æ-æ! Hann allur losnar, hann allur riðar. Mér ógnar, mig svimar! Ágætt! Voðalegt! Víktu til hliðar. t*á hristist og skelfur hamra-þróin, því drangurinn riðar og rambar og steypist i sjóinn. VI. TRÖLLASLAGUR. Nú vaknar bergið — það bifast og stynur, það beljar og dynur sem hefji tröllin hamrafargið og hristi fjöllin. — Himinkljúfandi hark og sköll, gegnumsmjúgandi gnístran og köll. »Vaknaðu Víðgrani! Vaknaðu Kaldrani! Alsvartur, Öskruður, Ámur, Rangbeinn! Rís upp, Þrúðgelmir, Þrívaldur, Hraunbarði, Bölþorni, Brokkur,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.