Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 29
IfiUNN]
Ekkjumaður.
187
Góða nótt, drengurinn minn. — — —
Nú ertu aftur farinn að gráta, pabbi.
Já, en það er af því að ég er svo glaður.
Af hverju ertu nú glaður, pabbi?
Af því að þú hvilir hérna í handarkrika mínum,
°g ætlar að flýta þér að verða stór, og komast til
fiiömmu og skilja alt. Og af því, að þú ert góður og
Ijúfur drengur, og ert svo líkur henni mömmu þinni.
Góða nótt, pabbi. Nú skulum við fara að sofa.
[Sig. Gunnarsson þýddi.j
»
Yið heimkomu Klettafjallaskáldsins
sumarið 1917.
— Fáeinar stökur hálfkveðnar. —
I.
Bárust hingað vestan um ver
vorsins þýðu tónar,
upp um lieiðar, yzt við sker,
yfir sveitir grónar.
Allir þektu þessi ijóð
— það voru gamlar bögur —
efnið hugljúft okkar þjóð:
ævintýr og sögur.
En, það var fleira í þessum söng:
þróttur tímans nýja,
»nóttlaus vorö!d« . . . vetrarþröng
varð í brolt að flj'ja.