Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 47
ItiUNN I Heimsmyndin nýja. 205 frá ómuna tíð og séu enn þann dag í dag til linettir, sem bygðir eru lifandi verum líkt og jörð vor, að vér getum talið það í mesta máta líklegt, að ólelj- andi loftsteinar með lífsfrjóuin í glufum sjnum ber- !st *til og frá um bimingeiininn. Og þótt nú engin lifandi vera væri til hér á jörðunni í þessu augna- bliki, þá gæti einn slikur steinn með því að detta niður á jörðuna gelið tilefni lil þess, að hún, af því setn vér í blindni vorri nefnum eðlilegar orsakir, smáþektist lífl og gróðri«. Mikið var lagt upp úr orðuin þessa fræga manns; en það fór fyrir honum eins og svo mörgum sér- fræðingnum, er seilist út fyrir svið þekkingar sinnar, að þau fóru ekki að verða jafn-þung á metunum, þegar farið var að brjóta þau til mergjar af sérfræð- jngum. Hefði Lord Kelvin verið jafn-mikill lífeðlis- fræðingur eins og hann var eðlisfræðingur, hefði honum að líkindum aldrei dottið í hug að halda þessu fram, því að þá liefði hann séð, að tilgáta þessi braut bág við öll helztu lífsskilyrði lifandi vera. Engin lífsvera virðist geta lifað nema innan vissra fakmarka hita og kulda, og yfirleilt þola lifandi verur ekki meira en þetta upp að -j- 40° C og niður að -s- 10—20° C, þótt nokkrar undantekningar virðist vera frá þessu með svonefndar biðgrór (livilesporer) ýmis- konar gerla og sóttkveikna. Ekki getur neitt Iífsfrjó hfað án vatns eða raka nema mjög stutta slund. En ef vér nú alliugum það, sem lilýtur að koma íyrir lifsfrjóin á vegferð þeirra um himingeiminn og er þau koma inn í gufuhvolf hinna byggilegu jarð- sMarna, þá sjáum vér (ljólt, að þeim muni vera því sem næst ómögulegt að halda lífi, og að þær muni §era eitt af þrennu; krókna eða stikna eða skrælna UPP. Eins og mönnum ef lil vill er kunnugt, ríkir regin- kuldi í himingeimnum, og er hann eftir nýjustu til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.