Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 47
ItiUNN I
Heimsmyndin nýja.
205
frá ómuna tíð og séu enn þann dag í dag til linettir,
sem bygðir eru lifandi verum líkt og jörð vor, að
vér getum talið það í mesta máta líklegt, að ólelj-
andi loftsteinar með lífsfrjóuin í glufum sjnum ber-
!st *til og frá um bimingeiininn. Og þótt nú engin
lifandi vera væri til hér á jörðunni í þessu augna-
bliki, þá gæti einn slikur steinn með því að detta
niður á jörðuna gelið tilefni lil þess, að hún, af því
setn vér í blindni vorri nefnum eðlilegar orsakir,
smáþektist lífl og gróðri«.
Mikið var lagt upp úr orðuin þessa fræga manns;
en það fór fyrir honum eins og svo mörgum sér-
fræðingnum, er seilist út fyrir svið þekkingar sinnar,
að þau fóru ekki að verða jafn-þung á metunum,
þegar farið var að brjóta þau til mergjar af sérfræð-
jngum. Hefði Lord Kelvin verið jafn-mikill lífeðlis-
fræðingur eins og hann var eðlisfræðingur, hefði
honum að líkindum aldrei dottið í hug að halda
þessu fram, því að þá liefði hann séð, að tilgáta
þessi braut bág við öll helztu lífsskilyrði lifandi vera.
Engin lífsvera virðist geta lifað nema innan vissra
fakmarka hita og kulda, og yfirleilt þola lifandi verur
ekki meira en þetta upp að -j- 40° C og niður að -s-
10—20° C, þótt nokkrar undantekningar virðist vera
frá þessu með svonefndar biðgrór (livilesporer) ýmis-
konar gerla og sóttkveikna. Ekki getur neitt Iífsfrjó
hfað án vatns eða raka nema mjög stutta slund.
En ef vér nú alliugum það, sem lilýtur að koma
íyrir lifsfrjóin á vegferð þeirra um himingeiminn og
er þau koma inn í gufuhvolf hinna byggilegu jarð-
sMarna, þá sjáum vér (ljólt, að þeim muni vera því
sem næst ómögulegt að halda lífi, og að þær muni
§era eitt af þrennu; krókna eða stikna eða skrælna
UPP.
Eins og mönnum ef lil vill er kunnugt, ríkir regin-
kuldi í himingeimnum, og er hann eftir nýjustu til-