Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 48
206 Ágúst H. Bjarnason: [IÐUNN gátum að minsta kosti ~í- 220° á Celsíus; nefnist þetta alkul (absolut nulpunktj. Nú má geta nærri, að ef eilthvert lífsfrjó væri á ferð um liimingeiminn, þá mundi það að líkindum ekki fá afborið slikan kulda um lengri tíma. En segjum þó, að það v^eri svo vel varið, sem engin líkindi eru til, í glufum loftsteinsins, að kuldinn næði því ekki, þá tæki ekki betra við, er það kæmi inn í gufuhvolf einhverrar jarðstjörnunnar. Þvi eins og kunnugt er, glóðhitna Ioftsteinarnir þá sakir núningsmótstöðunnar, og nái glóðhili þessi lifsfrjóinu, eins og öll líkindi eru til, þá hlýtur það að stikna. En þótt það væri nú svo heppið, — þótt það lægi svo langt inni i glufum loftsteinsins, að það gerði hvorki að krókna né stikna, þá er eftir þriðji og versli þröskuldurinn á vegi þess eftir sem áður, og það er vökvaleysið. Engin lifandi vera getur lifað án raka eða vökva til langframa. En nú er lítt hugsanlegt, að nokkur raki geti verið í loft- steinunum og sízt til langframa, því að væri þar nokkur raki, mundi hann gera annaðhvort, að frjósa i helkulda himingeimsins eða þá að gufa upp jafn- skjótt og loftsteinninn yrði glóandi. Af því sem nú hefir verið sagt, er þvi næsla ólíklegt, að lífsfrjó geti haldist við og borist langar Ieiðir um himingeiminn frá einni jarðstjörnu til annarar, hvað þá heldur frá einu sólkerfinu til annars, þar sem það mundi taka lífsfrjóin full 9000 ár að berast frá næsta sólkeríi hingað til jarðar. En enda þólt svo margir gallar séu á þessari til- gátu, að hún *virðist því sem næst ómöguleg, er þó skylt að geta þess, að hún er ekki með öllu áslæðu- laus, því að einmitt tilraunir og atliuganir síðustu ára hafa sýnt, að ýmsir gerlar og sóltkveikjur þola miklu meiri hita, kulda og rakamissi en menn áður höfðu haldið, og auk þess er nýlt all, liið svonefnda geislaafl eða geislaþrýstingur komið til sögunnar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.