Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 51
IÐUNN]
Heimsmyndin nýja.
209
1 þessum hlutum himingeimsins, þa& í för með sér,
að allar efnabreytingar lífsfrjósins hælla því sem
næst alveg, og þá einnig efnabreyting sú, sem hefir
tortímingu frjómagnsins í för með sér.
Um viðhald frjóinagnsins í venjulegu loftslagi var
það oft fullyrt hér áður, að hveitikorn, sem legið
úefðu í egypzkum gröfum um þúsundir ára, gælu
enn farið að spíra. En nú hafa nánari athuganir
sýnt, að skýrslur Arabanna um, hvar hveitikorn
þessi fundust, voru mjög svo varhugaverðar. Franskur
Uæðimaður, Baudoin, hefir einnig skýrt frá því, að
fundist hafi í rómverskum gröfum, sem ekki hafi
verið opnaðar i 1800 ár, sóttkveikjur, sem gátu auk-
'st og margfaldast. En ef til vill ber einnig að taka
þessari tilkynningu ineð hæfilegri varúð. Og þó er
það víst, að bæði frækorn af sumum æðri plöntum,
svo og biðgrór sumra sóttkveikna, eins og t. d.
niiltisbrands-sóttkveikjunnar, gela varðveitt frjómagn
sitt um mörg — eitthvað um 20 — ár, eða með
öðrum orðum um lengri tíma en þann, sem þær
þyrftu til þess að berast til hinna fjarlægustu hnatta
í sóllceríi voru.
A leiðinni frá jörð vorri til annara hnatta inundi
nú lífsfrjóið verða fyrir sterku sólskini svo sein mán-
aðartíma; en nú hefir verið sýnt og sannað, að hinir
tjólubláu geislar sólarljóssins drepa sóttkveikjur og
Hfsfrjó þeirra á tiltölulega stuttuin tíma. En tilraun-
nni, sem hafa verið gerðar með þetta, hefir jafnað-
arlegast verið hagað þannig, að lífsfrjóin hafa verið
höfð í raka eða vatni. En þetta samsvarar nú alls
ekki þeim skilyrðum, sem lífsfrjóin verða fyrir, er
þau berast hnatta í milli. Auk þessa hefir Roux
s5'nt fram á það, að miltisbrandsfrjó, sem óðar drep-
ast í sólarljósi, ef loftið leikur um þau, geta lialdið
hfi, ef loftið kemst ekki að þeim. Og mörgum lífs-
hjóum grandar sólarljósið lítið eða ekki neitt. Þetla
Iðunn III. 14