Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 62
220 Steingrimur Mattlriasson: [ IÐUNN brumhnappar opnast, er nj’lega voru gaddharðir, sem kaldur klaki. . Þar sem frostið er mest í Síberíu og Ameriku, gaddfrjósa trén og verða svo stirðkalin og hörð, að stálaxir hrökkva sem gler í sundur, ef reynt er að höggva þau (stálið verður lika stökkara i frosti). — Þannig er það margsannað, að ýmsar plöntur þola þann frostkulda, sem vér þekkjum mestan í náttúr- unni, sem er um 70° C. (eins og t. d. kringum Verchojanslc í Síberíu). Látum nú svo vera, að plönturnar þoli þe§si feikn, en slíkt mundi margur telja óboðlegt öllum dýrum. En þó fer fjarri því, að svo sé. f*að er alkunnugt, að sníglar, froskar og ýmsar iiskategundir þola að gaddfrjósa um leið og vötnin, sem þeir lifa í, botnfrjósa á velurna. Þegar þiðan kemur á vorin, lifna dýrin við aflur og virðast ekki kenna sér neins meins á eflir. Þetta má furðulegt lieita. En eðlisfræðingum liefir tekist með frystivélum að framleiða langtum meira frost en fyrir kemur úti í -náttúrunni eða um 250° C. Og nú heflr það sannast, að ýmsar bakteríu-tegundir þola í langan tíma að verða fyrir áhrifum þessa heljarkulda; þær lifna við aflur og ná fullu fjöri á ný, þegar hlýnar. Það er þessi sannreynd, sem hefir komið sænska eðlisfræðingnum Svanle Arrhenius til að ; leiða skynsamleg og sennileg rök að því, að líf geti borist um himingeiminn hnallanna í milli; en úti i geimn- um halda menn, að svipaður kuldi drotni og sá, sem áður var nefndur og vér þekkjum mestan. Sumir sniglar liggja, að því er virðist, steindauðir i kuldakreppu allan veturinn, en lifna við á vorin. Á hauslin draga þeir sig inn í snígilhúsið eða kuð- ungana og loka svo þéll fyrir opin með fótlokunum, að ekkert loft kemst inn. Til þess nú að ganga úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.