Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Qupperneq 63
IÐUNN1
Lííið cr dásamlegl.
221
skugga um, hvort sníglarnir opni ekki lokið við og
við til að anda að sér loi'ti, hafa þær tilraunir verið
gerðar, að láta þá liggja í olíu eða kvikasilfri, sem
hvorttveggja útilokar loftið algerlega. En þrátt fyrir
það lifna dýrin við á sínum tíma. Enn fremur helir
l’eynst óhætt að frysta þá i langan tíma í 120° frosti,
°g þó lifnuðu þeir við aflur eftir hæga og varlega
þiðnun. Svipaðar tilraunir liafa verið gerðar með
froska og fiska. Reyndar þola þeir ekki annað eins
grimdarfrost og sníglarnir, en óhætt er, að þeir gadd-
írjósi svo, að öll líffæri verði helfreðin og hörð sem
klaki.1)
Hvernig vikur nú þessu við? Hvernig geta gadd-
h'osnir fiskar lifnað við og orðið spriklandi fjörugir
a ný? það sýnist í rauninni litlu trúlegra en það,
sem kveðið var um, þegar Stokkseyrardraugurinn
var á ferðinni hérna um árið:
»Svo mikill var Satans lcraftur,
að saltaðir gengu þorskar aftur.«
En sleppum öllu gamni. Fyrir'vorum sjónum eru
þessar gaddfrosnu verur allar alveg dauðar. Hjá
þeim er engin lífsmörk að finna, og með vorum
beztu sjónaukum og öðrum áhöldum verðum við
ekki vör við nein lífsmörk; þau sjást að eins þá
fyrst, þegar tilraunir eru gerðar til að lífga þær. Þá
kemst alt á ið og skrið, og það er eingöngu þess
Vegna, sem náttúrufræðingar halda því fram, að hér
se að eins um dauðadá, en ekki dauða að ræða.
Pe>1' segja, lífið er ekki farið, það liggur niðri, eða er
falið (latent) eins og eldur er falinn á hlóðum. En liér
segja þeir í rauninni meira, en þeir geta staðið
Vlð; því hvar er eldurinn? Þeir finna hann ekki.
Með orðatiltækinu falið lí f meina lídræðingar, að
lílshræringar frymisins séu i rauninni ekki hæltar,
h Sjá I.ivct oci dcls I.ove eflir próf. Weiss. Kbh. 1912.