Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 67
IBUNN1 Liflð er dásamlegt. 225 bragði, hvort enn leynist líf eða það sé öldungis sloknað. Mörg börn fæðast svo líflitil, að ekki ber á neinu lífsmarki, fyr en lífgunartilraunir eru gerðar. Og sama er að segja um menn, sem sagðir eru kafnaðir eða druknaðir, en takast má að lífga, ef nógu fljótt er brugðið við. Ég hef nokkrum sinnum verið sjónarvottur að því, hvernig tekist hefir að lifga manneskjur, sem sýndust dauðar. í fyrra sumar kom það fyrir mig, eins og marga aðra lækna hefir hent, að lífga við barn með barka- skurði, en það var — að þvi er mér virtist — al- gerlega kafnað í höndunum á mér. Móðirin heið angistarfull úti á ganginum í sjúkrahúsinu, og ég kveið fyrir, að þurfa að segja henni frá andláti barnsins. Eg þóttist sannfærður um, að barnið væri dautt, en af einhverri innri hvöt gerði ég á því barkaskurð og verð ég að segja, að það var gert í fullu trúleysi á, að það hefði nokkurn árangur. Og aldrei gleymi ég því augnabliki, þegar blessað barnið opnaði augun og lífsins glampi lýsti út úr þeim, eins og sálin væri komin aftur frá öðrum heimi. Mér fanst ég sjá það þá gleggra en nokkru sinni, hve lífið er dásamlegt og ofar öllu jarðnesku. Hjá merkum skurðlækni dönskum (próf. Maag, sem nú er dáinn) kom það fyrir, eins og aðra hefir einnig hent, að sjúklingur féll í dá við klóróform- svæfingu. Hjartað hælti að slá og andardrállur slöðv- aðist. Maðurinn sýndist dauður. Nú voru reyndar "veujulegar lífgunartilraunir, en árangurslaust. Þá skar Maag op á brjósthol sjúklingnum svo stórt, aðjhann kom inn hendinni; og nú greip liann um lijartað °g tók að kreista það í jöfnum takl, til að koma blóðrásinni á stað, en jafnframt lét liann halda á- fi'atn andardráltarhreylingum. Eftir nokkra (slund gat hjartað slegið sjálfkrafa, lif færðist í manninn og andardrátturinn varð eðlilegur. En maðurinn Iðunn III. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.