Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Síða 78
236 Ritsjá. i iðunn Axel Thorsteinson: Nýir timar. Bókaverzlun Ársæls Árnasonar. Rvik 1917. Saga þessi, er lýsir lífinu í Silfurvík, er einskonar Bío- mynd af lélegasta tægi. Par rekur ein myndin aöra, en lítil eöa engin grein gerö fyrir umskiftunum, hversu snögg sem þau eru. Ekki vantar þaö, að leiktjöldin séu nógu sé- leg: Blál'ell — Silfrastaðir — Silfurvik — Silfurfjörður og silfurberg á annari liverri síðu. En þótt umhverfið sé fagurl, þá er fólkið ekki eftir þvi. Drabb, ósiðlæti og ólög- hlýðni ganga fjöllunum hærra. Er það líkast því, sem segir í vísunni: Landið er fagurt og fritt, en fólkið er helv ... skítt. En livað gerir það til? Alt snýst svo að segja á svip- stundu og án frekari umsvifa upp í kristilegheit, bindindi og andatrúl Drykkjusvolinn verður alt í einu að eldheitum bindindismanni (bls. 46), og bugsandi menn eins og lækn- irinn verða alt í einu að fíflum (bls. 50 og 76). Allir verðá fullir andatrúar, áður en nokkrar tilraunir eru gerðar. En hvernig menn hafi öðlast þessa trúarvissu, er lítil eða engin grein gerð fyrir í sögunni. Um að gera að safna öllum undir einn hatt, í eitt félag, er byggist á kristilegum grundvelli, bindindi og andatrú, þó þannig, að félagsmenn liafi að öðru leyti fullkomið trúfrelsi! (bls. 63). Og í lok sögunnar segir ein söguhetjan, Kristín prestsdóttir: »Við hættum ekki fyr en öll Silfurvík er orðin eitt heimili, eitt vinaheimili, þar sem trú, ást og vinátta ríkir.-------Pegar friður og gleði trúarinnar skín á hverju andliti, koma nýir tímar. Rá verður unaðslegt að lifa«. Saga þessi er meingölluð frá upphafi til enda. Að vísu er nokkur grein gerð fyrir sinnaskiftum Árna, en engin grein gerð fyrir sinnaskiftum Sæmundar; lifi Kristínar lýst að Iitlu eða engu, og ekki önnur grein gerð fyrir skoð- unum læknisins en að hann hafi lesið rit spíritista. Hefir höf. þá ekki heyrt getið um það, sem nefnist motivalion í sögum og leikritum, að breytingar þær, sem maður á að geta skilið og fest trúnað á, komi ekki óundirbúið eöa eins og fjandinn úr sauöarleggnum? Eða hvi gleymir hann þessari greinargerð? Hún kemur alls ekki fyrir i þessari sögu, heldur í annari bók, í niðurlaginu á »Sex sögur«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.