Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 83
[IÐUNN
Liverpool-síðan.
Nú með »Lagarfossi«
og »Gullfossi« fær
Verzlunin „Liverpool“
ósköpin öll af vörum
milliliðalaust frá
Ameríku. — Vörurnar
eru af heztu tegund,
en dýrar eru þær
vitanlega, eins og alt
nú á tímum. — En
eins og að undan-
förnu getið þér reitt
yður á, að b e z t u
kaupin á allri ný-
lenduvöru eru í »Li-
verpool«. Bæði vegna
hennargóðuinnkaupa
og svo vegna þess, að
hún sættir sig við ltinn
ágóða, en ekki við litla
:: :: umsetningu, :: ::
Hver hygginn heim-
ilisfaðir og húsmóðir
hyrgir sig upp til
:: :: velrarins í :: ::
„Li ver pool".
A1 dini,
hverju nafni sem
nefnast, ný, niður-
soðin og þurkuð. —
Landsins stærsta,
bezta og ódýrasta
úrval kemur nú með
» L a g a r f o s s i« frá
:: :: Ameriku í :: ::
er sú bezta og ódýrasta
dósamjólk, sem nú er í
verzlun. Enda vex sala
hennar dag frá degi. —
Kaupmenn! HEBE er á
leiðinni frá Ameríku.
Pantið hana í tíma. —
Húsmæður! Munið að
HEBE má ekki vanta í
nokkurt eldhús. HEBE
fæst í öllum betri verzl-
unum, en aðalútsalan erí
„Liverpoor.
„Liverpoor.
HEBB-
mjólkin