Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 11
ÍÐUNNI Um persóuulegar tryggingar. 249 ungir menn, sem nokkuð hugsa um framtíð sina, óski margfalt lieldur, að geta verið sjálfstæðir, lifað á efnum sínum til dauðadags, heldur en verða í ell- inni framfæringar barna sinna. Og það er ekki að eins skemtilegra, það er líka réttlátara og siðlegra. Með þessu er ég engan veginn að neita þeirri sið- ferðisskyldu, sem uppkomin börn hafa til að hjálpa og hjúkra gömlum og oft örvasa foreldrum, en slík siðferðisskylda afsakar mannfélagið ekki frá að búa svo um hnútana, að þessi hjálp verði óþörf að því er til fjárframlags kemur. Enn er þess að gæta, að enginn á það víst að geta notið slíkra hjálpar, óvíst að börnin lifi, þótt þau séu til, og óvíst að þau séu aflögufær, þó þau liíi: Það er í sjálfu sér ekki nema ein eðlileg og réttmæt ómegð til, barnanna, þangað til þau fara að geta unnið fyrir sér sjálf. En mjög er ég hræddur um, að þegar litið er til gamalmenna þessa lands, þá sé það ekki nema minni hlutinn, jafnvel lítill minni kluli, sem er sjálf- bjarga, þ. e. a. s. þiggi hvorki framfærslu af sveit eða einstökum mönnum, skyldum eða vandabundn- um. Og eigi svo að vera framvegis, þarf ekki að lýsa því, hvílík lömun þessu fylgir fyrir efnahag borgaranna. Og slíkri lömun verður að vaxa frá. Það verður að vænta þess af hverri nýrri kynslóð, að hún vilji ná lengra en sú gamla, og mér virðist ekki til ofmikils ællast af ungum manni, þótt gert sé ráð fyrir að hann vilji verða frjáls maður alt til dauðadags og geta séð fyrir sér sjálfur, hvað gamall sem hann verður. En að koma slíku fyrir, það er ekki annað en viðurkenna nauðsynina á ellitrygg- ingum og koma þeim á fót, önnur leið er óliugsandi. Sein þann ellistyrk sem hverjum manni sé nauðsyn á að tryggja sér, nefni ég 600 lcr. á ári frá. 65 ára aldri, eða ef það er fremur kosið, ókeypis vist á gamalmennahæli. Um gamalmennahælin er það að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.