Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 12
250 Gísli Skúlason: IIÐUNN segja, að þau eiga ekkert skylt við fálækraframfæri; þar ætti gamalmennum að gela liðið betur en á heim- ilum, og þangað ættu öll þau gamalmenni að fara, sem þyrftu stöðugrar hjúkrunar, enda myndu þau heimili fæst, sem gætu haft slíka menn. Þegar sjóðurinn liefði nógan tíma til stefnu með að koma upp slík- um liælum og koma rekstri þeirra í sem bezt liorf, virðist varla hugsanlegt, að vist gamalmenna þar yrði sjóðnum dýrari, en hinn árlegi ellislyrkur myndi nema, Eg hefi gert ráð fyrir ellistyrk frá 65 ára aldri. Þykir mér líklegt, að margir myndu óska lægra aldurstakmarks, en þess verður að gæta, að þess meir sem heimtað er af tiyggingunum, þess dýrari verða þær. Eins og ég áður hefi gert grein fyrir, get ég ekki séð annan grundvöll undir hugmyndinni en skyldutryggingu, en kröfuna til hvers einstak- lings að verða ekki öðrum til byrði; en sé maður yngri en 65 ára ekki einu sinni matvinnungur, er ástæðunnar að leita einhversstaðar annarstaðar en í elli hans. Eg gel ekki litið svo á, að elli, sem áfall skoðuð, byrji fyr en með 65 ára aldri, og tel þess- vegna ástæðulaust að láta ellistyrkinn koma til úl- borgunar fyr en frá því aldursári, tel varla unt að verja það að lögbjóða mönnum tryggingu fyr, þar sem lægra aldurslakmark myndi liækka gjaldið mjög verulega. Loks er þess að gæta, að þeir sem ekki gælu unnið fyrir framfæri sínu yngri en 65 ára, myndu langoítasl falla undir aðra tryggingarliði. Þá kemur næsta höfuðáfallið, sj úkdómarnir. Þarf ekki að lýsa því, hvernig þau áföll fara nú með menn, hvað mörgum þeir koma á kaldan klaka, efnalega skoðað, og hvað marga þeir gera að annara handbendi, og það menn, sem áður hafa verið allvel sjálfbjarga, hvað þá fátæklingana. Auk þessa er þess að gæta, að fjölda margir hljóta að verða af sjúkra- hússvist kostnaðarins vegna, þóll brýna nauðsyn beri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.