Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 20
258 Gísli Skúlason: HÐUNN við ráðningarskrifstofur, sem vafalaust myndu verða stofnaðar, og engir erfiðleikar á að gefa þeim mönn- um, sem ynnu af sér tryggingargjaldið, forgangsrétt að vinnu, er hið opinbera léti framkvæma. Ég hefi gert ráð íyrir tvítugum mönnum, sem sjálfir ráða yfir sínum eigin vinnukralti. Og það er svo langt frá því að ég vorkenni þeim að borga, að ég tel það risavaxin réttindi að fá að gera það. Að eins tvenskonar unglinga er öðruvísi ástatt með: t*á sem vinna kauplaust hjá fátækum foreldrum og þá sem eru að menta sig og kosta sig til þess með kaupi sínu. Um baða þessa flokka mun mega segja, að í þeim eigi tiltölulega fáir heima. Um þá sem vinna foreldrum sínum er það að segja, að það væri ranglátt, að láta þá fyrir það verða af tryggingunum, og meira en vafasamt, hvort mannlélagið hefir rélt til að liða það, að slík hjálp frá börnum til foreldra nái svo langt, að uppvaxandi menn fyrir það verði ófærir til að sjá fyrir sinni eigin framtíð. Virðist ekki heldur rangt að gera ráð fyrir því, að ef gjaldið, þar sem svo stæði á, kærni lrart niður, myndu ná- grannar og sveitungar hlaupa undir bagga til þess að hjálpa manninum að greiða afborganir sínar, ef hann ekki gæti það öðruvísi. Um námsmenn er það að segja, að þeir æltu að geta fengið aðgang að lengra láni en aðrir, sem þeir ekki þyrftu að borga fyr en þeir hefðu lokið námi, og yfirleitt væri það engin frágangssök að veita lítinn slyrk úr landssjóði til þess að þetta lán gæti orðið rentulaust, þar sem ástæður sérstaklega mæltu með þvi, og gæti fengist án milligöngu hreppsnefndar. En alt þetta eru auka- atriði, sem lílið snerta málið í heild sinni og tek ég þau eingöngu fram til að sjma, að óþarfi er að láta málið stranda, þótt maður geti hugsað sér einstök tilfelli, þar sem gjaldið kæmi hart niður. — Um menn, sem á gjalddaga væru sjúkir eða farlama er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.