Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 21
IÐUNNJ Um persónulegar tryggingar. 259 það að segja, að gjald þeirra yrði í versta tilfelli greitt með sveitarláni, sem yrði borgað eins og hver önnur sveitarskuld, ellegar þá ekki borgað. En fyrir þessa upphæð mundi framfærandinn, hvort heldur er einstakur maður eða sveilin, kaupa af sér fram- færsluna í eitt skifti fyrir öll, og er bersýnilegt hvílík hlunnindi það væru, þar sem þeir menn ættu hlut að máli sern annars yrðu að vera annara handbendi, jafnvel alt til æviloka. Ég hefi hér gert ráð fyrir skyldutryggingum, sem 3'rðu borgaðar með ævigjaldi tvítugs manns. En hér að framan hefi ég eingöngu talað um karlmenn. En skj'ldutrygging verður því að eins að nokkru nýt, að hún nái bæði til karla og kvenna. Kvenfólk þarf engu síður á tryggingum að halda en karlmenn, nema fremur sé, en yfirleitt tel ég því ofvaxið að greiða það ævigjald, sein hér er gert ráð fyrir. Helm- ingur gjaldsins myndi reyna á gjaldþol kvenna við- líka og alt gjaldið á karlmenn. En sjóðurinn slendur sig áreiðanlega ekki við að taka kvenfólk fyrir lægra gjald en karlmeun, því að áfallalíkindin eru engu minni þeim megin, a. m. k. eru ellilíkindin öllu meiri. Úr þessu inætti bæta með því, að borga inn á spari- sjóðsbók nýfædds stúlkubarns þá upphæð, sem eftir 20 ár væri orðin að 500 kr. Myndi sú upphæð við fæðingu barnsins vera innan við 200 kr. (liklega o: 170 — 180 kr.). Þessa upphæð væri hentast, að hver hreppsnefnd legði fram, en heimti hana síðar inn aftur af þeim foreldrum, sem hún teldi færa um að borga, en slepti henni að nokkru eða öllu hjá fá- tækum barnamönnum, án þess að reikna hana sem sveilarstyrk. Ælti hreppsnefnd að^hafa fult sjálfdæmi i þeim efnum. Með þessu móti mætti áætla, að þriéj- ungur til heliningur gjaldsins í hæsta lagi yrði greiddur úr sveitarsjóði, og myndi það ekki fyrir allstóra hreppa nema meiru en ineðalómagaframfæri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.