Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 26
264 Gísli SkúJason: [I»UNN Alt þetta fjármagn gæti Iryggingarsjóðurinn mjög hæglega lagt fram, en öðruvísi efast ég um, að auð- gert væri að útvega það. Hvað verkamenn snertir, yrði hagur þeirra ekki minni en bændanna. Nú eiga þeir alt af á liættu, að úr atvinnu þeirra dragi, eða að hún stöðvist að meiru eða minna leyti vegna þess að fé vanti til þess að framkvæma fyrirtækin. Kæmust trygging- arnar á og mikið peningamagn myndaðist í landinu, myndi sú hætta hverfa. Meira að segja myndi þá ekkert atvinnuleysi vera fyrri hluta vetrar, því að þá yrði nóg um fj'rirtæki, vafalaust líka þau, sem vinna mætti um það leyti árs. Er það einfalt reiknings- dæmi, að þegar atvinna skapaðist um atvinnuleysis- tímann og atvinnan trygðist hinn tímann, þá væri þess ekki langt að bíða, að verkamenn fengju gjald sitt aftur fyrir aukna og bætta atvinnu. Ég verð, rúmsins vegna, að láta mér nægja að benda á þetta; málið er svo einfalt, að allir hljóta að skilja. Ég veit ekki hvað það væri, að herða snöruna að sínum eigin hálsi, ef ekki það, að bændur og verkamenn væru mótfallnir þessum tryggingum. Og eftir því sem ég get ráðið af viðtali við menn úr þeim atvinnuflokkum, þælti mér undarlegt ef til þess kæmi. Það er framkvæmda- og atvinnutryggingin, sem af þessari sjóðstofnun myndi leiða, sem meðal annars mælir með því, að stíga sporið til hlítar og tryggja sig fyrir öllum áföllum í heild sinni. Það yrði fjár- hagslega betur kleift; menn græða meira fyrir stærri trygginguna, græða það fyrir bætta atvinnu, hvað sem öðru líður. Af sömu ástæðu tel ég það óráðlegt, þótt það væri mögulegt, að ríkissjóður trygði borgarana. Gerum ráð fyrir — sem þó er vafasamt — að landssjóður gæti aflað sér það aukinna tekna, að hann gæti lagt fram
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.