Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Page 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Page 31
IÐUNN] Pula. 269 »Hverful er sumarsunua«. Þetta kvað hún Kalastaða-Gunna. Staulaðist hún við statinn sinn stundarlengi — garmurinn. við ’henni liafði heimurinn hlálega baki snúið. Alt var reitt og rúið. Fyrrum hét hún Fagurkinn, flaug hennar hróður víða. »Seint mun fyllast skarð i vör hans Skíða«. Hvergi fann hún hvíld né skjól. Hvar eru slíkum haldin jól? Sífelt stríð og syndaról særði hjarla óg fætur. »Alstaðar er einhver sá er grælur«. »Gott væri’ að sofna«, Gunna sagði, gráan koll á steininn lagöi, svefninn koin að sama bragði, senn er úti vaka. »Bí, bí og blaka álptirnar kvaka«. Hann brá um hana blæju sinni, bar hana langt úr vitundinni, týndist elli og tregi úr minni, tók fyrir heiði að rofa. Sælt er fyrir fleiri en skáld að sofa. Theodora Thoroddsen.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.