Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Side 44
IIÐUNN
Troels-Lund:
Bakkehus og Solbjerg.
(Kafli sá, sem Iiér birtist, er úr formálanum að oraniiefndii
riti Troeis-Lunds, eins hins merkasta sagnaritara og glæsilef<-
asta rilhöfundar Dana á 19. öld, um gullöid Dana i lok
18. og byrjun 19. aldar. Troels-Lund er fæddur 1810, dáinn
1921. Höfuðrit lians er »l)agligt Liv i Nordcn« i 13 bindumj.
— — Það var
dag nokkurn, er ég
sat á bekk nndir
sóltjaldinu og halði
ef til vill blundað
ofurlítið, að skriður
kom á verkið. Virt-
ist mér hinn ein-
kennilegasti maður
koma niður brekk-
una hjá Valby, inn
um garðshliðið og
stefna beint til mín.
Hann var, að því
er mér sýndist, í
fornmannabúningi,
og þó var eins og
einhver hula yíir
honum, svoað hann
var hvorttveggja í senn, skýr og óskýr, þokukendur og
þó bjartur yfirlitum. Hann drap hendinni á öxl mér án
frekari umsvifa og sagði: »Nú ertu búinn að blunda
nógu lengi, vaknaðu nú og hlustaðu á, hvað ég ætla
að segja þér«. Kg stóð upp nokkuð undrandi og
Troels-t.uncl.