Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 45
IÐDNNI Troels-Lund: Hakkehus og Solbjerg. 283 sagði: »Ekki vænti ég, að ég megi spyrja, hver maður- inn er, sem ég á tal við?«. Hann svaraði: »Eg var í fyrndinni tignaður sem sólguð hér á Sólbiargi og altari mitt stóð þarna uppi undir Björgum. Eg er nú búinn að afsala mér goðatitlinum og er umsjónar- maður gróðurríkisins hér á Norðurlöndum, er að reyna að efla gróðurinn. En þetta mun þér naumast skiljast, fyrri en þú ert orðinn einum þúsund árum eldri«. Hefði öðruvísi staðið á, hefði ég talið manninn vitfirtan og mér vaið ósjálfrátt litið til garðshliðsins til þess að sjá, hvernig hann hefði komist inn. Það var eins og venjulega lokað og læst. En á hinn bóg- inn var maðurinn eitthvað svo skilríkur og virðing- arverður ásýndum, eitthvað svo mildur og bjartur á svipinn og brosið svo góðmannlegt, eins og t. d. er hann sagði, að hann væri umsjónarmaður gróður- rikisins á Norðurlöndum, að ég gaf mig honum al- gerlega á vald og hlustaði hrifinn og því sem næst með fjálgleik á ræðu hans. »Þú ert orðinn hryggur og vondaufur yfir tímum þeim, sem þú hefir lifað. En láttu ekki hryggjast um of, það er ekki alt jafn-ilt. Minstu þess, sem þú hefir sjálfur ritað um »endurreisnarlimabilið«, minstu þeirrar hitabylgju aukins lifsþors og þrótts, sem þá leið um hugi manna. Eitthvað svipað mun vera að gerast nú. En þú einblínir á skuggahlið striðsins og hörmungar þess. Þið mennirnir eruð nú enn eins og börn og óvitar, þvi að í hvert sinn, sem þið fáið einhvern Ijósboða og ykkur eykst þor og þrek, farið þið að Jeika ykkur að púðri og blýi og reyna, hver ykkar sé sterkastur. Þetta gerðuð þið líka, norrænu drengirnir; mér er sem ég sjái enn Karl Gústaf standa hér á Sóibjörgum og hefja umsátur uin Kaupmanna- höfn. Síðan hafið þið nú vitkast ofurlítið. Reyndu nú að skygnast dýpra, að baki striðinu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.