Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 69
IÐUNNI Trú og sannanir. 307 séu hugarfóstur miðlanna. Will. James sagði strax um »anda« Gurney’s, einhvers hins bezt gefna til- raunamanns enska Sálarrannsóknarfélagsins, er hann birtist hjá frú Piper 1888, að alt, sem hann segði, væri »leiðinda bull« (tiresome twaddle). Og afburða- menn eins og t. d. skáldið Walter Scott verða að þeim ódæma líflum, þegar þeir eru orðnir að »önd- um«, að þeir segja t. d., að apar séu á sólinni og að Merkúr sé yzta reikistjarnan í sólkerti voru(l). Á sama hátt gleymir Myers latinu sinni og grisku hjá frú Piper, en man hana aftur hjá frú Verrall, af því að hún var há-mentuð kona sem kunni bæði málin. Aftur á móti man bann ekki það hjá frú Verrall, sem hann hefir lagt ríkast á minnið i lifanda lifi. Af hverju? Af því, að miðillinn gat ekkert um það vitað og enginn annar. Nú og Hodgson, þegar hann er kominn »yíir um«, „þá er hann eftir örfáa mánuði búinn að gleyma nánustu vinum sinum á Englandi og öllu sem hann hafði lifað með þeim, þólt hann muni ameríksku vinina. Af hverju? — Af því auð- vitað, að frú Piper heftr hait kynni af þeim, en engin kynni af hinum. Alt bendir því í þá átt, að »andarnir« muni aðeins vera hugarburður miðlanna sjálfra og þeirra, sem með þeiin eru, því að öll skapgerð þeirra og þekking fer eftir þekkingar- og menlunarstigi iniðilsins og því, sem hann annaðhvort beint eða óbeint heíir getað slætt upp úr vinum og kunningjum hins framliðna. Þó að frú Piper rataðist nú ýmislegt satt á munn eftir þetta, og þó hún t. d. i 3. ferð sinni til Eng- lands 1910—11 þekti mynd af Gurney sál., sem hún hafði aldrei séð í lifanda lifi, eftir eina setuna og sæi hann birtast sér, þá liggur nær að leita skýr- ingarinnar á þessu i þvi, sem frú Sidgwick getur til, að hún hafi áður i vöku séð mynd af honum, og í hughrifum frá Sir Oliver Lodge, sem var viðstaddur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.