Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 80
318 Kitsjá. flÐUNN efnið og ritar svo Ijóst, að hver greinilur og fróðleiksfús alpýðuraaður getur lesið ritið sér til gagnsenidar. Og því orði niunu menn upp lúka, er peir lesa bókina með al- bygli, að meðferð viðfangsefnisins hafi tekizt höf. svo, að par kenni í senn alúðar sögumannsins og skarpskyggni sálarfræðingsins, samfara nærgætni víðskyggns og um- burðarlynds manns. Páll Eggert Ólason. Porkell Porkelsson: Undersogelse af nogle varme Kitder paa Nordisland. (Det Kgl. Danske Videnskab- ernes Selsk. Mathematisk-fysiske Meddelelser III. 1. Kbh. 1920). í ofannefndri grein Iýsir höfundurinn 7 hverurn i Reykja- hveiíi i f’ingeyjarsýslu og 13 laugurn í Eyjafirði, og fylgja henni kort y(ir hverasvæðin. Áður hefir höf. ritað ilarlega grein um ýmsa hveri hér á landi, er hann rannsakaði með tilstyrk Carlsbergssjóðsins i Kbh.1). Æskti hann styrks úr landssjóði (1909) til að halda rannsóknunum áfram, en al- pingi synjaði um hann; heíir iiann pó síðan haldið rann- sóknunum áfram á eigin kostnað, en Carlsbergsjóðurinn kostaði verkfæri lil rannsóknanna. Grein sú er hér ræðir um er mjög fróðleg. Lýsir höf. lögun og stærð hveraskál- anna og hefir mælt hitann í hverunum bæði i yfirborði vatnsins og dýpra. Hann hefir og ítarlega athugað hve hátt hverirnir gjósa, hve tið gosin eru og hve lengi pau vara. Kemst hann að peirri niðurstöðu, að loftpyngdin hafi áhrif á gosin. Regar loftvogin standi hátt og sé slöðug, séu gosin jöfn og reglubundin, en gosin verði stærzt, pegar mælir fellur á undan óveðrutn. Einnig hefir hann fundið að gosin verða tíðari en minni, ef vatni er veitt úr hveraskálunum svo að vatnsflöturinn lækki; við pað minkar valnspungiun í skálinni, svo mótstaðan móti gosunum verður minni og parf pví minni kraft lil að konta gosi af stað. Höf. hyggur, að hveraloft (köfnunarefni o. fl. lofttegundir), er komi neöan að og ryðji sér braut upp eftir uppsprettuæðunum i jörð- unni, eigi mestan patt í gosunum. Hann hefir rannsakað efnasamsetningu hveralofts úr hverum í Reykjahverfi og reyndist meslur hluti pess köfnunarefni. Væri eigi ónýtt 1) 'I'lif; Hot Springs ni' lcelaiul. Kbh. 1920.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.