Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Page 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Page 82
320 Ritsjá. [IÐUNN Meðallandi, Skaftártnngum og Síðu). Annar kaflinn segir frá útlitinu og horfunum eftir gosið; bæði útlitinu á Mýr- dalsjökli, hver nig umhorfs var á Mýrdalssandi eftir hlaupið, tíðarfari og horfum um atkomuna með fénaðinn um vetur- inn Er par sagt, að 37 hross hafi týnst í jökulflóðinu og mörg hundruð fjár, og skemdir urðu miklar af jökulhlaup- inu og öskufalli bæði á engjum og högum, en um vorið (1919) hafði jörðin viða náð sér að mun, askan hafði fokið burt víða um veturinn og skotast burt í leysingum. Þar næst er mat á jörðum peinr, er orðið höfðu fyrir varanlegum skemdum af gosinu. Eru par taldar 42 jarðir í .5 hreppum og eru skemdir á peim metnar alls kr. 20,500. Síðast er skýrsla frá tjórum mönnum, er gerðir voru út í júní um vorið til að kanna gosstöðvarnar; var pá jökull siginn yfir gíginn, svo eigi varð hann kannaður, en slakki mikill var í jöklinum, par sem gosið hafði átl upptök sin. Skýrslan í lieild sinni er mjög fróðleg, og hefir Gísli sýslu- maður Sveinsson og peir, serti studdu hann í að sal'na at- bugunum pessum, unnið parft verk. Hér í Bæ við Hrútafjörð veittum vér gósinu fyrst eftir- lekt hér urn bil kl. l'/j eftir hádegi daginn sem pað byrjaði; gnælði pa Ijósgrár skýstólpi yfir fjöllin upp á heiðan him- ininn. Þótti oss undarlegt, hve skýstólpinn var stöðugur á sama stað á hitnninum, altaf svipað har og bærðist til hvorugrar hliðar. Menn, sem úti við voru, heyrðu og við og við dynki eða dunur líkt og prumuhljóð í tjaiska og gátum vér pess ti', að gos mundi byrjað syðra. — Regar rökkva tók, purfti enginn lengur að vera í vafa pví pá sáust prumu- leiftur og flugeldar i mekkinum yfir fjöllin. Var pað stór- fengleg sjón að horfa á eldinn, pegar dimrnt var orðið, pví himininn var heiðskír og hvíta logn. Leiftrin voru svo björl ■ fyrri hluta nætur, að greina mátti iínur á bók inni, við glugga er vissi móti gosinu. Liðu oft eigi nema 3—5 mín- útur milli leiftranna. Sást glöggt, pegar pessum björtu prumu- leiftrum bra fyrir í gasmekkinum. Auk leiftranna sást rauð- leitt (eldrautt) gneistaflug í gasmekkinum; voru peir sumir að sjá sem vígahnellir, er peyttust upp yfir tjöllin, og bárust sumir upp yfir mökkinn og dreifðust svo eða kulnuðu út. Enga birtu bar af gneistaflugi pessu liingað norður, og sást

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.