Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 84
322
Ritsjá.
IIÐUNN
Rit Listvinafélags íslands I. íslenzkir listamenn-
eftir Arattlúas Pórðarson. R.vik, Rrentsm. Gutcnberg 1920.
Listvinafólagið var stofuað 3. febr. 1916 og gefur nú út
fyrsta rit sitt í salla-fínni útgáfu með 9 myndum, þar af
3 litmyndum. Ræðir það um up])tök lislarinnar hér á landi
og belslu forkólfa liennar, þá Mjalta Rorsteinsson í Valns-
firði, Sæmund Magnússon Hólm og Helga Sigurðsson, ])rest
á Setbergi. Ritið mun bæði vera réttort og sannort, en
eigulegast mun það þykja fyrir þær 2 myndir eftir séra
Helga Sigurðsson, scm þar íinnast, af Jónasi Hallgrímssyni,
gcrðri af honum í lifanda liíi (leikning), og Jóni Thorodd-
sen (litmynd). Mun andlitslíkingin á báðum þessum mynd-
um vera all-góð, þótt bægri hendin og handleggurinn á
Thoroddsens-myndinni sé eins og »illa gerður hlutur«.
Listelskir menn ættu að kaupa þetta rit og styrkja með
þvi félagið, og það því heldur sem framhaldiö, þegar komið
er að liinni ungu, u])prennandi list, mun þykja enn eigu-
legra.
Jón Traasli: Samtíningur. Útg. Porst. Gislason, Rvk, 1920.
Hér birtast í einni lieild sögur þær, er Jón Trausti (Guðm.
sál. Magnússon) lét eftir sig, ýmist í handrili eða ])rentaðar
hingað og þangað í tiniaritum. Sögusafn þetta er gott og í
því sumt af því bezta, setu JÓn Trausti helir rilað. Sem
dæmi þessa tná nefna Einyrkjann, einskonar »Porgeir i
Vík« i óbundnu máli. Pá cru 5 snotrar jólasögur í safninu;
tvær ágætar ádeilur á stjórnmálamenn og presta (Oboðinn
gestur — Séra Keli), og loks tvær 15'singar frá fyrri öld-
um (Síðustu Porlákstíðir og Sýnir Odds biskups).
Bókin er gott sýnishorn af skáldgáfu Guðm. Magnússonar
og hjartalagi, og má segja hér sem oftar: Enginn veit hvað
átt hefir, fyr en mist hefir.
Ben. P. Gröndal: Öldur. Bókav. G. Gamalíelss., Rvk., 1920.
Öldur eru fyrsta sögusafniö, sem út liefir komið eftir
B. P. Gröndal og er þar all-laglega á stað farið. Bókin
byrjar á tveim krakkasögum: Feldur harðstjóri og
Gullkistan. Svo koma sögur fyrir fullorðna: Mesta lífs-
liættan — Ljósið — Milli góbúanna — Nábúaglettur.
Er þar víða vel lýst lífinu í smákauptúnum kringum land,