Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 6

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 6
96 ísland fullvalda ríki“. IÐUNN honum þættu íslendingar ekki mega án vera. Og á Þing- vallafundinum hefur ekki verið gott tækifæri til að fara neitt ítarlega út í það, enda hefur honum líklega komið á óvart hvað fundarmenn voru alt í einu orðnir fjar- lægir honum og óráðþægnir. Og það fór svo, að þrátt fyrir mótspyrnu hans samþykkti mikill meiri hluti fundar- manna tillögu á þá leið, að landsmenn skyldu standa í því einu sambandi við Danaveldi, að þeir lytu hinum sama konungi. Alyktað var að senda menn á konungs- fund til þess að flytja málið við hann. — Þegar Jón Sigurðsson kom til Reykjavíkur af fundinum, er mælt að ]ón Hjaltalín landlæknir hafi sagt við hann: »Þú ert búinn að vekja upp draug sem þú getur ekki kveðið niður aftur*. Þetta gat til sanns vegar færzt, í bili, en ekki varð það lengi orð að sönnu. Svo gersamlega tókst ]óni Sigurðssyni að fá þingmenn á sitt band þá um sumarið, að ekki var einungis hætt við sendiförina til konungs, heldur gætti ályktunar Þingvallafundarins ekk- ert í ályktun alþingis í stjórnarmálinu þetta sama sumar. Svo mikils er vert að til sé maður sem getur lekið í taumana, þegar á liggur. Þegar komið var að því, 33—34 árum síðar en þetta gerðist, að farið yrði að semja við Dani um sambands- málið, létu sex blaðstjórar (Nýi Sáttmáli bls. 137—140) út frá sér ganga ávarp til þjóðarinnar og brýndu fyrir henni að fylkja sér nú undir merki ]óns Sigurðssonar. Einn ávarpsmanna tók fram í blaði sínu, að það væri barnaskapur að hugsa að bláfátæk þjóð, einar 80 þús- undir manna, gæti komizt af án sambands við aðra þjóð og að þannig hugsaði fráleitt nokkur maður. En enginn skyldi fullyrða neitt um það hvað þessi bláfátæka þjóð á til í fórum sínum eða á ekki. Misseri síðar sneru þessir sex menn við blaðinu og tóku upp merki Þingvallafund-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.