Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Qupperneq 37
IÐUNN Hvalveiðar í Suðurhöfum. 127 800 sálir, og þessi sjóorusta er enn þann dag í dag aðalumræðuefnið. Menn segja að eftir 2—3 hundruð ár muni hún enn verða aðalumræðuefnið, svo hægfara er þar alt og tilbreytingasnautt. Svo er haldið beint suður í íshaf. Ekki líður á löngu áður en fyrsti ísjakinn heilsar skipinu og svo gerast þeir æ nærgöngulli. Stormar og illviðri eru í lofti, þó að komið sé fram á sumar. Og á sjálfum jólunum komust þeir í höfn.1) Aðalbækistöð skipanna er einkennileg eyja, sem heitir Deception island eða Vonbrigðaeyjan á íslenzku. Hún er með þeim undarlega hætti mynduð, að stóreflis eld- fjall hefir þar sigið í sjó með gíg og öllu saman. Hafið hefir brotist inn um gígsbarminn á einum stað og er þar nú innsigling, en annars girðir gígsbarmurinn alt í kring, svo að þar inni er hlé fyrir öllum veðrum. Höfnin er sem sé ekkert annað en gígurinn, sem er fullur af sjó. Væri óskandi að fjallið fyndi ekki upp á því að fara að gjósa eftir gamalli venju meðan skipin liggja þarna, því að þá þætti líklega einhverjum hlýna nóg þótt suður í íshafi sé. Strax þegar skipið hefir varpað akkerum og búið er að tjóðra það vandlega með strengjum í allar áttir, er tekið til óspiltra mála, og breytist skipið þá á svipstundu í stóreflis bræðsluverksmiðju. Hvalbátarnir koma svo með veiðina að hliðinni á móðurskipinu og þar er hvölunum komið fyrir. Hópur manna tekur þegar að fletta spikinu af með löngum Ijáum, en jafnóðum og spikflísin er þannig losuð, er krækt í hana járnkrókum og hún dregin 1) Eins og alkunnugt er, eru árstíðir á suðurhveli jarðar mót- settar því sem hér er: vetur þegar hér er sumar og vor þegar hér er haust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.