Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 75
IÐUNN Þjóðmálastefnur. 165- horfið niður í óskapnað mannspillingarinnar og orðið fótaskinn fépúka og þjóðfélagslegra illræðismanna. Flokk þennan fylla öreigar landsins eða þeir menn, sem engin eiga framleiðslutækin, en nærast af launum fyrir vinnu sína. Sömuleiðis skipa sér undir þetta merki nokkrir af embættismönnum og yngri mentamönnum landsins. Kröfurnar eru þær, að einstaklingarnir verði sviftir umráðum yfir auðlindum, veltufé og atvinnurekstri þjóðlandanna, en að almenningur taki hvorttveggja í sínar eigin hendur gegnum löggjöf og stjórn. Þeir telja, að samkvæmt eðlilegum lögum eigi auðlindir jarðar að vera sameiginleg eign allra manna og jafnframt hag- nýttar á sameiginlegan hátt með heill og velfarnað al- mennings fyrir augum. í stað einstaklingsframtaks og skipulagslausrar samkepni eigi að koma sameign og þjóðnýting atvinnureksturs og viðskifta eftir því, sem framast verður við komið. Þessir menn eru sammála um yzta takmark, en inn- byrðis ósamþykkir um leiðir að markinu, eftir því sem þeir eru skapi farnir og eftir því sem aðstöðu þeirra er háttað. Sumir kjósa að nálgast markið eftir þjóðræðis- leiðinni og vinna meiri hluta atkvæða á löggjafarþing- um. Oðrum þykir sú leið seinfarin og vilja umbylta nú verandi þjóðfélags- og atvinnuskipulagi með snöggum hætti, ef ekki á skaplegan hátt, þá með ofbeldi, eins og rússnesku byltingamennirnir gerðu. Þessi stefnuinunur hefir greint jafnaðarmenn í meira og minna ósamþykkar sveitir hvarvetna um heim. Mun hans og gæta einnig hér á landi, þó að færri kunni að vera hinir örgeðja menn en andstæðingar jafnaðarmanna vilja láta mönnum skiljast. Þriðji flokkurinn, samvinnumenn eða Framsóknar- flokksmenn, telur, að með átökum áðurnefndra flokka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.