Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1927, Síða 77
IIÐUNN Þjóðmálastefnur. 167 frjálsum vilja, setja sér viðskifta- og skipulagsreglur, bygðar á réttlæti og bróðerni. Ætlunarverk skipulagsins er þríþætt: Að koma til leiðar almennri velmegun, rétt- látum skiftum og borgaralegum þroska. Segja má, að það sem jafnaðarmenn hyggjast að vinna með lagasetn- ingu og ríkjaskipulagi ofan frá, hyggjast samvinnumenn að koma til leiðar neðan frá með félagsbyggingu frá . grunni í skjóli ríkisverndar og borgaralegra laga. Frá iþjóðfélagslegu sjónarmiði á skipulagið að vinna tvent: Það á að styðja almenna velmegun og siðmennileg skifti •og það á jafnframt að ala borgarana upp, til þess að hlíta slíku skipulagi og til þess að búa saman á jörð- unni eins og siðaðir menn. Skipulag samvinnumanna hefir, eins og kunnugt er, náð mikilli rótfestu víða um heim og einnig hér á landi. Því hefir að þessu verið beitt mestmegnis á sviði verzl- unarviðskiftanna, en hefir, einkum á síðustu árum, einnig þokast inn á framleiðslusviðið. Fylkingu samvinnumanna hér á landi skipa einkum bændur og smáframleiðendur, svo og ýmsir mentamenn, einkum kennarar. Aðstaða bænda í atvinnufylkingum landsins styður skoðun og hófsemisstefnu samvinnunnar. Þeir eru flestir einyrkjar en bjargálnamenn. Um leið eru þeir sínir eigin hús- bændur og eigin verkamenn. Þeir standa því miðja vega milli þeirra kappsfulln flokka, sem þekkja enga miðlun, en toga af alefli hvor til sinnar handar. — Þróun sam- vinnustefnunnar meðal bænda verpur skýru ljósi yfir þá staðreynd, að flokkaskiftingin er í raun og veru tvens- konar: í fyrsta lagi skipast menn í flokka eftir innræti og lífsskoðunum. I öðru lagi eftir atvinnu og lífskjörum. Þó grípur þetta hvað inn í annað, því að lífskjörin móta mennina og hafa áhrif á skapgerð þeirra og lífsskoðun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.