Kirkjuritið - 01.06.1937, Síða 23

Kirkjuritið - 01.06.1937, Síða 23
Kirkjuritið. Kirkjugarðar. 221 eða aðrar tillögur í svipaða átt, teldi ég lieppilegast, að þær tillögur yrðu lagðar fyrir alla söfnuði landsins til álita. Ælti þá að verða auðvelt að fá Alþingi til að breyta kirkjugarðslögunum i samræmi við óskir meiri hluta safnaðanna um þessi atriði. Kirkjugarðar landsins eru víða i megnustu óliirðu. Þeir eru þjóðarskömm. Úr þessu verður að bæta. Annað er oss ekki samboðið. Kirkjugarðarnir eiga að verða þjóðarsómi — ekki þjóðarskömm. Á næsln árum eiga þeir að verða ekki aðeins alfriðaðir reitir, traustlega og' smekklega girtir, heldur einnig þeir stílföstu skógi- klæddu og hlýlegu griðaslaðir, þar sem endurminning- ar vaka um látinn vin, og þar sem liin einföldn en traustu minnismerki, eins á liverri gröf, vekja í sál veg- farandans hljóðan liátiðleikablæ og minna á hina miklu alvöru dauðans, sem engum lilífir, heldur gjörir alla jafna. Sveinn Víkingur.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.