Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 17
Kirkjuritið. Við vígslutöku. 231 sem hverjum embættismauui er svo uauðsynlegt i starfi hans og þá ekki sízt æðsta andlegum yfirmanni kristninn- ar í landinu. Að sjálfsögðu mátt þú vera við þvi búinn, að starf þitt, ráðstafanir þínar og úrskurðir verði einatt fyrir lasti og sæti ómildum dómum bjá einum og öðrum. Hjá sliku verður nú einu sinni ekki komist, eins og mennirnir eru, auk þess sem enginn vor allra er óaðfinnanlegur, þ. e. svo fullkominn, að honum geti ekki yfirsést. En lialdbezta vörnin gegn slíkum dómum er og verður sú, að þú ávalt °g í öllu kostir kapps um að ástunda réttlælið eftir því, sem Huð gefur þér náð til, því að þá getur þú sagt með postui- aiUl]n: „Mér er það fyrir minstu að verða dæmdur af yður eða af mannlegu dómþingi; ég dæmi mig ekki einu sumi sjálfur. . . . Drottinn er sá, sem dæmir mig“. Og herir þá gæfu til þess, sem ég vona fastlega, að þér sé og verði jafnan áhugamál, að víkja aldrei af réttlætisins hraut í hinni kirkjulegu umboðsstjórn, sem þér sem bisk- uPi er falin, hvort sem í hlut eiga æðri eða lægri, yfir- uienn eða undirgefnir, þá skal ekki bjá því fara, að þú uvinnir nauðsynlegt traust og tiltrú starfsbræðra þinna, seni þú ert settur yfir, og safnaðanna, sem eiga að hlíta yfirstjórn þinni, og fáir við það, sem einnig skiftir miklu, ”Sloðuii orðstír bjá þeim, sem standa fyrir utan,“ eins og Postulinn orðar það (1. Tím. 3,7.) hhi til fullkomnunar í öllu góðu heyrir ekki aðeins iðk- Uu réttlætis, heldur og ástundun kærleika. Vitanlega er 'V'diindun kærleikans æðsta skylda hvers kristins manns, j'v° sannarlega sem alt lians eigið er runnið af rót Guðs u)eileika, sem miskunnar sig yfir öll sín verk. Jesús Krist- Ur hefir þar gefið oss dýrlegt dæmi til eftirbreytni. Fyrir Heika sinn hefir hann áunnið sér það nafn, sem öllu er ar> því að hjá honum hirtist sú fylling guðdómsins, sem ouiim var eiginleg, einmitt í þeirri fyllingu kærleikans, S6m Var a®al gjörvallrar veru lians. En um fram alt hvílir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.