Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 40
Ág.-Scpt. Aðalfundur Prestafélags íslands. Tilhögun Aðalfundur Prestafélags íslands var haldinn Fundarsokn . húsi R p ^ M j Reykjavík fimtudaginn 29. júní, og sóttu hann biskup landsins og vígslubiskupar og 40 aðrir andlegrar stéttar menn. Félagsstjórnin hafði gjört ])á ráðstöfun, að fundurinn stæði að þessu sinni aðeins einn dag, því að dvöl presta við biskupsvígslu og fundarhöld áður myndi þá orðin í lengsta lagi. Séra Friðrik Hallgrímsson prófast- ur stjórnaði fundinum og gegndi formannsstörfum í stað Ás- mundar Guðmundssonar prófessors, en fundarritarar voru þeir séra Friðrik A. Friðriksson prófastur og séra Einar Sturlaugs- son. Friðrik J. Rafnar vígslubiskup las í fundarbyrjun ritningar- kafla og bað bænar, en séra Sigurður J. Haukdal prófastur í ftindarlok. Sálmar voru sungnir á eftir bænum þeirra. Prestafélagsstjórnin fór þess á leil við ríkis- stjórnina, að öllum prestum yrðu greidd full laun frá fardögum 1938, og varð sú málaleitun tekin lil greina. Þá vann Prestafélagsstjórnin einnig að því, að réttur yrði hlutur þeirra presta, sem látnir hafa verið greiða i ríkissjóð of há gjöld af prestsseturshúsum.*) Útgáfustarf hefii' ennfremur verið ákveðið að auka. Þeir háskólakennararnir Ás- mundur Guðmundsson og Magnús Jónsson hafa þýtt á íslenzku bók Eivinds Berggravs Oslóarbiskups, „Spendingens Land“, en hún seldist bezt allra bóka á Norðurlöndum veturinn 1937—’38 og þykir mjög mikið til hennar koma. Er ætlast lil þess, að bókin komi út í haust i vandaðri útgáfu. Einnig er timi til þess kom- inn, að hafinn sé undirbúningur að samningu og útgáfu nýrra prestahugvekna, og verður prestum skrifað bréf um það mál. Loks átli Prestafélagsstjórnin m. a. frumkvæði að því, að guð- fræðinemum yrði falin prestsþjónusta í óveittum preslakölhim síðasta sumar þeirra í guðfræðideildinni. Skýrsla stjórnarinnar ‘) Skrifstofustjórinn í kirkjumálaráðuneytinu sagði mér 19- ág., að leiðrétting væri fengin. Á. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.