Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 39
Kirkjuritið. Prestastefnan. 253 innar og eflingu siðgœðis og kristilegrar menningar í Iandinu.“ „Uppeldisþing Sambands íslenzkra barnakennara sendir prestastefnu islenzku kirkjunnar kveðju sína, þakkar heillaskeyti og telcur undir þá ósk, að íslenzkum prestum og kennurum megi Slysavarnir auðnast að vinna saman í bróðerni að úrlausn menningar- og sið- gæðisvandamála þjóðarinnar.“ Séra Jón Guðjónsson, sem hefir gengið manna bezt fram í því að stofna nýjar slysa- varnadeildir, hafði verið beðinn að flytja framsöguerindi um slysavarnir og þátttöku presta í þeim, en þar sem hann gal ekki komið, reifaði biskup málið með nokkurum orðum. Ýmsir fleiri tóku til máls, og loks var þessi tillaga samþykt i einu hljóði: „Prestastefnan færir þeim alúðarþakkir, sem unnið hafa að slysavarnarstarfinu fyr og siðar, og væntir ])ess, að prestastéttin haldi áfram að slyðja það starf og mælist til þess, að prestar landsins beiti sér fyrir því, að stofnaðar verði slysavarnardeildir i öllum prestaköllum landsins.“ Ýms erindi voru flutt á prestastefnunni auk þeirra framsöguerinda, sem þegar hafa verið nefnd. Þessir prestar fluttu erindi: Séra Gunnar Árnason, um Krist og daglega lífið. Séra Sigurjón Guðjónsson, um finsku kirkjuna. Séra Sigtryggur Guðlaugsson, um kirkjusöng. Séra Einar Sturlaugsson, um þýzku kirkjuna. Séra Böðvar Bjarnason prófastur, um lífsskoðun Jesú Krists. Erindin voru flutt í Dómkirkjunni, Fríkirkjunni og Menta- skólanum. Erindi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.