Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Aðalfundur Prestafélags íslands. 255 Skýrsla féhirðis Kirkjuritið Aðalmál síðasta En þá hafði verið kosin Kirkjuþing Séra P. Helgi Hjálmarsson, féhirðir Prestafé- lagsins, skýrði frá fjárhag þess og las upp ársreikning fyrir 1938. Var skuld félagsins um síðustu áramót samkvæmt honum 2110.81 kr. En síðan hafa margir gjört félag- inu góð skil, svo að hagur þess fer batnandi. Reikningnrinn var samþyktur í einu hljóði. Fyrir fundinum lágu tilmæli frá ritstjóra Kirkjuritsins þess efnis, að prófessor Magnúsi Jónssyni yrði falið að annast ritstjórn með honum frá næstu áramótum. Hafði ritstjórinn áður borið þessa ósk sina undir meðstjórnarmenn sína og þeir fallist á það fyrir sill leyti að verða við henni. Fundurinn samþykti að vísa málinu til félags- stjórnarinnar. fundarins var framhald á umræðum aðalfundar um sjálfstæði kirkjunnar. 5 manna nefnd til þess að taka sjálf- stæði kirkjunnar til gagngerðar meðferðar og undirbúa tillögur um það efni í samráði við kirkjuráð og Prestafélagsstjórn. Hafði nefndin nú samið „frumvarp tii laga um kirkjuþing", og var séra Þorsteinn Briem prófastur framsögumaður hennar. Um frumvarp þetta urðu all-miklar umræður, og var samþykt á- lyktun á þá leið, 1) aö núverandi prófastsdæmi lialdist óbreytt sem kjördæmi, er kjósa skal til kirkjuþings, 2) að sýnóda og kirkjuráð haldi því valdi í innri málum kirkjunnar, sem þau nú hafa, 3) að núverandi fyriromulag um kosningu til kirkjuráðs haldist og 4) að biskup verði sjálfkjörinn forseti þingsins og hafi þar atkvæðisrétt. Séra Gísli Skúlason hafði orð fyrir nefnd þeirri, sem kosin var á síðasta aðalfundi til þess að gjöra tillögur um codex ethicus presta. Eagði nefndin það til, að nokkurar breytingar yrðu gjörðar á honum, og voru tillögurnar samþyktar í einu hljóði. Mun codex ethicus verða endurprentaður með þessum breytingum og send- ur öllum, sem eru i Prestafélaginu. Séra Guðmundur Einarsson vakti máls á þvi, að laun presta þyrftu að hækka eftir embætlis- aldri upp í 4000 kr. á ári, og var sú skoðun hans i samræmi við álit Prestafélagástjórnarinnar. Lagði hann til, að kosnir yrðu þrír menn i nefnd til þess að vinna að framgangi þessa. Tillaga hans var samþykt, og hlutu þessir menn kosningu: Séra Guð- mundur Einarsson, séra Garðar Þorsteinsson og séra Sveinbjörn Högnason. Codex ethicus presta Launakjör presta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.