Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 67
Kirkjuritið. Starf kirkjunnar fyrir æskulýðinn. (Kafli úr erindi á prestafundi). Ég hefi nú í nokkur ár altaf öðru hvoru að vetrinum haldið barnaguðsþjónustur í söfnuðum minum, og aldrei fundið eins mikla gleði í prestsstarfi mínu eins og einmitt á þeim stundum. Það er ekki uppörfandi, þegar aðeins sárfáar sálir koma til kirkju og lengi verður að Inða, unz liægt er að hefja messu. Þá vakna þessar döpru hugsanir: Er ég að verða gagnslaus og óþarfur þjónn? Er ég að verða visin grein? ■á. ég að höggvast hurt eins og greinin, sem engan ávöxt getur borið, og til einskis annars er nýt en að varpast í eldinn? — Eða er það satt, sem vantrúin er altaf að tönnl- ttst á, að kristindómurinn sé að missa kraft sinn og að- dráttarafl, og' verða algjörlega óþarfur fyrir hinna upp- lýstu kynslóð? Já, ég skal kannast við, að oft hafa þessar liugsanir hvarflað að mér, þegar mér hefir fundist liinn eldri söfn- uður sofa og hafa gleymt hinu læzta málefni. En þær liverfa æfinlega eins og dögg fyrir sól, þegar hlessuð hörnin koma og fylla kirkjuna, og all kveður við af hinum skæra, indæla barnarómi. Þá er eins og livíslað sé að manni: Hér er Guðs-ríki og Guðs-akur. Hér er Iiið góða tækifæri til að sá hinu hezta sæði, sem fyrst liggur íalið og geymt og enginn tekur eftir, en siðar kemur upp (>g verður að liinu stóra tré, sem skýlir fvrir stormi og vindi í næðingum mannlífsins.------- Og þegar ég nú hugsa sérstaklega til prestanna, sem l)úa i hinum afskektu sveitum, sem svo oft heyrist um að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.