Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 72

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 72
286 Erlendar fréttir. Ág.-Sept. var tekin á síðasta kirkjuþingi í Mikley í Manítoba ö.— 9 júní síðastl. Yfirlýsing frá kirkjuleiðtogum Stóra-Bretlands. Fimm kirkjuleiðtogar á Stóra-Bretlandi hafa gefið lit þessa yfirlýsingu: „1. Vér teljum það nauðsynlegt til verndar sannri menningu, sem hér segir: Orðheldni einstaklinga, flokka eða ríkja, til þess að traust og góðvild geti haldist. Trúfrelsi, frelsi til ])ess að segja og gjöra það, sem trúin býður, svo framarlega sem það steypir ekki almanna friði og reglu í voða. Jafnrétti allra gagn- vart lögum, hver sem staða þeirra er í þjóðfélaginu og hvaða kynstofni, sem þeir eru af. Öryggi á Hfi og limum, frelsi og eignum, nema að undangengnum dómi fyrir brot á réttum lögum. 2. Véi- lítum svo á, að það sé ósamrímanlegt kristinni trú að fara í stríð, nema því aðeins að verja þurfi þjóðarfrelsi og máttarstoðir sannrar menningar. 3. Vér vísum á bug allri einangrunar pólitík og öllum fyrir- ætlunum, sem miða að því að draga taum ákveðinna þjóða fjár- hagslega en bægja öðrum frá. 4. Vér viðurkennum, að nauðsyn kunni að verða á því, sök- um breyttra kringumstæðna, að landamæri færist til bæði í Evrópu og annarsstaðar i heiminum. Vér erum því meðmæltir, að leitað verði ráða til j)ess að koma þvi í kring með skynsam- legum hætti. Vér rísum öndverðir gegn öllum tilraunum til að koma breytingunum á með ógnunum eða ofbeldi. 5. Vér hyggjum, að trúin ein á einn Guð og föður allra þjóða og hlýðnin við hann megni að leysa heiminn frá eymd og vand- ræðum.“ Þrátt fyrir góðan vilja þessara manna og allra, sem eru á sömu skoðun, er nú Evrópustríðið skollið á. Málti við því búast, er „á gengust eiðar, orð og særi, mál öll meginlig, es á meðal fóru,“ að ragnarökkur væri í nánd. Frægur guðfræðisprófessor látinn. John Wood Oman, sem verið hefir forstöðumaður Westminster College i Cambridge langa hríð, andaðist nú í sumar, 78 ára að aldri. Hann var prófessor í samstæðilegri guðfræði (frá 1907) og afkastamikill rithöfundur. Hann þótti bera af öðrum mönn- um að því, hve djúpt hann lagðist í hugsunum sínum um guð- lega hluti og hve heitur trúmaður hann var. Nýr biskupsstóll á Finnlandi. Á þessu ári hefir nýr biskupsstóll verið settur á Norður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.