Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 19

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 19
Kirkjuritið. Við vígsllltöku. 233 kristni kennimaður aldrei annað en þjónn, ekki þjónn einhvers flokks eða stefnu. heldur þjónn Guðs og Jesú Krists, þjónn kirkjunnar, þjónn safnaðanna, sem faldir eru umsjón hans, samverkamaður að gleði þeirra fyrir líf í kærleika, svo sem sómir þeim, er veit á hvern hann trúir og hefir sjálfur öðlast frið og fögnuð trúarinnar. Með engu fær þú betur mælt fram nieð þér við samvizku •ivers manns fyrir augliti Guðs en með því að koma í einu °g öllu fram sem sá, er hefir öðlast skilning á því, að aðal kærleikans er að þjóna öðrum að dæmi Jesú Krists, sem ekki kom í heiminn til þess að láta þjóna sér, heldur •d þess sjálfur að þjóna og til þess að leggja lífið í sölurn- ar sem lausnargjald fyrir marga (Matt. 20,28). En sá, sem til fulls hefir öðlast skilning á því, að aðal kærleikans er að þjóna öðrum og gjörist með því sam- verkaniaður að gleði þeirra, hann þarf ekki að áminnast 11111 að framgangci í lítillæii l'yrir Guði; því að sannnefnd kærleiks-þjónusta er, eins og vér sjáum að dæmi frelsar- ans> óhugsandi án hugarfars lítillætisins. Hinsvegar er ft'amganga mannsins i lítillæli fyrir Guði jafnframt sýni- Kg viðurkenning þess, að án hans fulltingis eram vér ekkert og megnum vér ekkert, heldur erum í öllu komn- lr UPP á drottin, hetjuna, sem sigur veitir, og látum vit- und þessa knýja oss til að nálgast hásæti náðarinnar til þess að öðlast þar náð til hjálpar á liagkvæmum tíma og auðgast að voninni í krafti heilags anda. Þegar ég fyrir senn 22 árum vígði þig, ungan og óreynd- an’ með yfirlagningu handa til prests og sálusorgara, lagði eg þér á lijarta, live mikilvægt það væri fyrir oss í öllu voru di sem kristnir kennimenn að hallast upp að brjósti Jesú. ótt ég nú geri ráð fyrir, að lif þitt í kennimannlegu Marfi þínu hafi nógsamlega fært þér heim sanninn um, 1Ve; mikilvægt þetla er sem skilyrði alls fagnaðar og frið- ai i trúnni, vil ég þó alt að einu einnig í dag leggja þér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.