Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 73

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 73
KirkjuritiS. Erlendai' fréttir. 287 Finnlandi, í Kuopio. Heitir fyrsti biskupinn þar Sormunen, og var hann áður jjrófessor í samstæðilegri guðfræði. Fé til kristniboðs og í óþarfa eyðslu. Fórnfýsi Englendinga er oft með réttu við brugðið, þegar um kristniboð er að ræða. En hversu litlu fé er þó varið til þess í samanburði við það, sem fer í óhóf og óþarfa. Trúboðið á Eng- landi hefir í árstekjur 2000000 sterlingspunda, og er það álitleg fjárhæð út af fyrir sig. En ensku konurnar kaupa andlitsfarða fyrir 7000000 punda á ári. Útvar])ið fær 8 miljónir, kvikmynda- húsin 50, og aðrar 50 fara í sælgæti. í tóbak verja menn 125 miljónum og í áfengi 240 miljónum. Eru 2 miljónir smáræði hjá öllum þeim ósköpum. Fróðlegt væri að fara út í svipaðan samanburð hér á landi. Slóvakaríkið nýja verður algerlega kaþólskt ríki, eftir því sem dr. Tiro, stjórnandi þess, hefir lýst yfir í viðtali við blaðamenn. Róðukrossar eiga að verða festir upp í öllum skólum og herinn skyldaður lil að sækja helgar tíðir á sunnudögum. Spánska þjóðin. Spánverjar láta sér víti Itússa að varnaði verða, snúa baki við guðleysi og hverfa aftur lil kirkjunnar þúsundum sáman. Alþjóðanefnd vinnu að því að reisa evangelisku kirkjuna aftur úr rústum. Það er margþætt starf, m. a. þarf að sjá um evangel- iska flóttamenn, sem hafa flúið frá Spáni til Suður-Frakklands. Einnig er leitast við að tryggja réttindi presta Mótmælerida kirkjunnar, en veitist erfitt, þótt svo eigi að heita, að trúfrelsi sé í landinu. Matgjöfum er haldið uppi og gjört við skemdir á kirkjum. Þetta viðreisnarstarf mun vafalaust taka langan tíma. Raunir Armeninga. Kjör Anneninga eru þung nú á dögum. Æðsti maður kirkju þeirra, Katholikos Khoren, er látinn fyrir nokkuru, og fyrir skömmu andaðist einnig höfuðbiskup þeirra í Jerúsalem, Torgorii Konsjaqin. En í Jerúsalem hafa Armeningar hlotið undirbún- ingsmentun undir biskupsembætti og önnur æðstu embætti í kirkjunni. Trúfrelsi þeirra á Sýrlandi er af skornum skamti, því að Múhameðstrúarmenn lelja það brot á boðun Kóransins, að menn séu kristnir. Þúsundir Armeninga lifa því í ótta og angist, landflótta og án lagaverndar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.