Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 44
258 Ásmundur Guðmundsson: Ág.-Sept. vorum miklu fljótari tii að átta okkur á mörgu, sem við sáum og heyrðum í Palestínu fyrir dvölina áður i Egipta- landi, og kunnum blátt áfram betri tök á að fei'ðast þar. En leið Móse gátum við þó ekki farið. Hún var algerlega bönnuð ferðamönnum sökum lífshættu, er stafaði af ó- eirðunum í Palestínu. Skotbríð kynni að dynja á bílum, cr færu þessa leið. Eina leiðin, sem um var að ræða til Gyðingalands, var þvi járnbrautin norður og austur frá Kaíró um El-Kant- ara við Suezskurðinn og svo með sjónum alt til Lýddu í .lúdeu. Þaðan yrðum við svo að taka bil til Jerúsalem, því að járnbrautin þangað frá borgunum Jaffa og Tel- Aviv um Lýddu bafði verið sprengd í loft upp. Við sættum okkur vet við það, þótt við yrðum að víkja nokkuð frá á- ætlun okkar, því að satl að segja böfðum við borið kvíð- boga fyrir ]ivi, að enska stjórnin kynni að banna mönn- um algerlega að ferðast inn i landið og um það, liefði verið þungt að liverfa aftur við svo búið. Kl. hálf sex laugardagsmorguninn 24. júní rann járn- brautarlestin með okkur rétt bjá Raj)ba inn á milli tveggja grinda, sem á var letrað stórum stöfum: Palestine. Þar voru suðurlandamærin. Allir fóru úr lestinni, og nú feng- um við að stíga fæti landið belga. Lestin var full af her- mönnum, sem Englendingar voru að senda inn í landið, og við landamærin lágu hermenn við í tjöldum. Sáum við þegar, að all landið myndi vera í bers böndum. Það væri enn að því Ieyti i líku ástandi og á dögum Krists, munurinn aðeins sá, að þá böfðu Rómverjar töglin og bagldirnar, en nú Englendingar. Þótt vegabréfin okkar að beiman væru í bezta lagi og brezki konsúllinn i Reykjavík Iiefði skrifað þau, þá urðurn við nú að fá sérstakt leyfi til þess að ferðast um Palcstínu. Það gilti aðeins örfáa daga, og við yrðum að fá það endurnýjað í Jerúsalem.Seinna uni morguninn urðum við oft að sýna þetta leyfi, því að ensk- ir hermenn stöðvuðu bílinn okkar bvað eftii1 annað á leið- inni til Jerúsalem og kröfðust skilríkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.