Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 45
Kirkjuritið. Frá Jórsalaför. 259 Það er skemst að segja, að liernaðarástandið í landinu olli því, að við vornm ekki frjálsir ferða okkar hvert sem við vildnm. Sumar leiðir voru algerlega bannaðar, við öðrum vorum við varaðir, enda þótt við gætum farið með því að eiga alt á hættu sjálfir, „at your own risk“, eins og ensku hermennirnir sögðu. Brynvarðir bílar með vél- byssum og fullir af hermönnum þutu um landið fram og aftur, og í Jerúsalem var svo strangur hervörður, að við Jaffahliðið, vesturhlið múranna inn í gömlu borgina, var sett upp gaddavírsgirðing, svo að menn gátu aðeins gengið inn einn og einn. Urðu karlmenn að rétla upp hendur, meðan leitað var vopna í vösum þeirra, en dauðarefsing lögð við, ef nokkur fundust. Fyrir ghiggum á sunium al- menningsvögnum voru málmgrindur til varnar því, að sprengikúlum yrði varpað inn. Og alstaðar þar, sem hættu- legast þótti, voru enskir liermenn alvopnaðir. Þessar var- úðarráðstafanir voru ekki heldur að ófyrirsynju. Því að nú væri ægilegt stríð í Palestinu milli Gyðinga og Araba, væri þar ekki enskur her. Hvorirtveggja eru mjög ó- ánægðir. Gyðingar yfir „hvíta blaðinu“ svo nefnda, sem enska stjórnin gaf út og takmarkar stórum innflutning þeirra inn í landið, kenna þeir Aröbum um og óeirðum þeirra, er hafi dregið úr Englendingum að standa við loforð sín. En Arabar sjá, sem er, að Gyðingar eru þeim ofjarlar í öllum greinum og þeir muni ekki standasl þeim snúning í kepninni um landið, livað scm „hvíta blað- inu“ liði. Þeir telja sig hafa helgað sér landið með því að bafa átt þar heima öldurn saman undanfarið og þjóðar- nietnaði sínum sáran misboðið með þvi að hleypa annari þjóð inn í landið. Fleiri hryðjuverk eru vafalaust unnin af hálfu Gyðinga, þótt í samkunduhúsum þeirra sé mjög lagt út af fimta boðorðinu: Þú skalt ekki mann deyða. Munu þeir gera sér vonir um það, að Englendingar verði eftir- látari við sig, er þeir sjái, í hvert óefni sé komið. Ægileg- astar eru sprengingarnar og ókleifast að varast þær. Þann- ig var l. d. stúlka látin leggja sprengjukúluböggul inn í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.