Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 70
Ág.-Sept. Innlendar fréttir. Aðalfundur Prestafélags Suðurlands var haldinn að Vík í Mýrdal mánudaginn 28. ágúst. En daginn áður messuðu aðkomuprestarnir í öllum kirkjum i Vestur- Skaftafellssýslu, 2 og 2 i liverri kirkju. Aðsókn að guðsþjónust- unum var hin ágætasta, mun láta nærri, að 60—70 af hundraði liafi að meðaltali sótt þær. Á fundinum var einkum rætt um erfiðleika presta i starfi þeirra, innri og ytri, og höfðu þeu' framsögu séra Guðmundur Einarsson prófastur og séra Hálfdan Helgason. Auk þeirra fluttu þeir Bjarni Jónsson vígslubiskup og Ásmundur Guðmundsson prófessor erindi. Ilinn fyrnefndi talaði um gildi Guðs orðs, en hinn síðarnefndi sagði frá ferð sinni upp á Taborfjall (í Prestsbakkakirkju) og nokkura þsetti úr Jórsalaför (í Víkurkirkju). Um tuttugu andlegrar stéttai menn sóttu fundinn, að meðtöldum hiskupi landsins. Fundur- inn og messuferðir prestanna tókust liið bezta, enda voru við- tökur Skaftfellinga frábærlega góðar. Prestafundir. Prestafélag Hólastiftis heldur aðalfund sinn á Akureyri, og hefst hann 3. sept. Aðalfundur Hallgrímsdeildar mun hefjasl að Hvanneyri í Borgarfirði 9. sept. og aðalfundur Prestafélags Vestfjarða að Núpi í ifýrafirði 17. sept. Vísitazía biskups. Biskup landsins hefir nú í sumar (4.—19. ág.) vísiterað Barða- strandarprófastsdæmi og messað og flutt erindi í öllum kirkjum jiess við ágæta aðsókn. Ný nefndarskipun. Samkvæmt ósk síðustu prestastefnu hefir kirkjumálaráðheri a skipað nefnd til þess að endurskoða iög um skipun presta- kalla og gjöra tillögur um þær breytingar á sóknaskipun í land- inu, sem æskilegar kunna að þykja. í nefndinni eru biskup landsins og Friðrik J. Rafnar vígslubiskup. Þeir munu vinna verk sitt í samráði við prófastana og leita jafnframt álits safn aða landsins. Akureyrarkirkja. Nú er lokið við að steypa nýju kirkjuna á Akureyri, nenia turnana, sem eiga eftir að hækka nokkuð enii. Þeir eru tveii
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.