Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1941, Page 7

Kirkjuritið - 01.03.1941, Page 7
Kirkjuritið. Mennirnir við vöggu kristninnar. 85 Jrigðum í sögu trúarbragðanna, sem koma og láta eftir 'S1g eitt eða fá rit og hverfa síðan samstundis. Ef kristni ^llra alda er frá Páli, þá er það hún, sem hefir sýnt smáttinn, en ekki liin stefnan, sem hvarf þegar í stað. ^að væri nóg efni í grein þessa að ræða þessa spurn- 1 ngu eina saman, hvort Páll var í raun og veru trúar- ragðahöfundur og í andstöðu við frumkristnina eða ekki- Eg held alveg eindregið, að hann hafi verið krist- 11111 niaður og borið kristnina rétta út um löndin, og ' ’a* aðeins drepa á örfáar staðreyndir því til stuðnings, dn þess að ræða þær frekar: E Páll er eindregið þeirrar skoðunar sjálfur, að aiin sé í þjónustu Jesú Krists, sé þræll hans og ekkert a,lnað. Ekkert getur verið fjarstæðara en að halda, að annar eins stjórnandi og Páll hefði farið að gera sig að Pjóni annars, ef það hefði ekki verið bjargföst sann- íaering hans. 2- Hvernig hefði Páll átt að komast hjá árekstrum við rn*npostulanna, ef hann hefði hoðað alt annað fagnaðar- Glindi en þeir? Það var óhugsandi. Or því hefði hlotið verða algerður klofningur. En í stað þess starfar ann og fylgismenn lians alla æfi í fullu samstarfi við rnmpostulana og samstarfsmenn þeirra. 'k ^rekstranir, sem urðu, voru sumpart um alveg ein- siök atriði, sérstaklega um það, með hverjum hætti heið- lngjar gætu orðið kristnir, m. ö. o. um fyrirkomulags- ail*ði, og sumpart urðu þessir árekstrar ekki við frum- P°stulana, heldur við öfgaflokk í Jerúsalem, sem svo oinangraðist, ekki aðeins frá Pálsstefnunni, heldur frá kr*stninni í heild. 4- Þá hafa menn reynt að hera saman einhverja »>frumkristni“, sem menn kalla svo, og kenningar Páls 1 rófuni hans og þótst finna þar mun á. Eg skal ekki ræða I ann mun, en hann er þó vissulega ýktur oft og einatt. 11 það er annað, sem eg vil nefna, og' það er þetta: vaða sönnun hafa menn fyrir þvi, að þau rit, sem

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.