Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.03.1941, Page 21

Kirkjuritið - 01.03.1941, Page 21
KirkjuritiS. 1 rósemi og trausti skal yðar styrkur vera. 99 Vér þurfum að vera menn með öruggum huga, eins og Páll postuli bauð eitt sinn förnunautum sínum á hættu- sbind. Vér þurfum að eiga að fyrirmynd stillingu og áugprýgi Jesú Ivrists, er hann horfir alveg rór yfir öldu- rótið að nóttu umhverfis litla bátinn sinn, og hver bana- óylgja hnígur aftur í dá. En þessi djúpa rósemi fæst því aðeins, að vér treystum Guði ótakmarkað og' skilyrðislaust. Þessvegna nefndi Jesaja spámaður þetta tvent saman, rósemina og traust- 'Ó- Órofasamhand er í milli. Þótt sortaský æði nú víðs- vegar yfir hnettinum, þá skín sól Guðs ofar skýjum, °§ svo þétt eru þau ekki, að hún nái ekki að senda gegn- Ulu þau geislastaf hverri sál og hverri þjóð, er treystir honum og elskar hann. Fyr eða síðar verða jafnvel svört- Ustu helbólstrar að hjaðna og hverfa fyrir ljósveldinu uiikla. Þeir, sem treysta Guði af öllu hjarta, hræðast þá uldrei, er líkamann deyða, en geta ekki líflátið sálina. Þeir vita, að fyrir hátign hans hlýtur öll vonzka mann- auna að lokum að lmíga í duftið. Hreyknu hrannirnar órotna, þegar þrumuraust hans kallar: Hingað, en ekki leugra. Hann, sem gaf oss lífið, ræður einnig lífi voru. Óann, sem lét vöggu þjóðar vorrar standa hér, mun einnig vaka yfir oss á þessum stað. Höldum því hugrakkir gegn hverju því, er að hönd- uui ber. Horfum til liæða. Þaðan kemur hjálp vor. Lát- Uin vopn andans fyrir frelsi voru og sjálfstæði vera Guði Vlgð. Ætlum oss engir, íslendingar, þá dul, að vér séum sjálfum oss nógir. Með augun fest á Guði skulum vér §anga að skyldustörfum vorum og hvika í engu, minn- Ugir orða Jesú Krists um föðurforsjón hans, almátt og uuskunnsemi. Og látum erfiðleikana verða til þess að h'eysta fastar milli vor bræðraböndin. Hönd Guðs leiði nú hörnin sín. í rósemi og trausti skal yðar styrkur vera. Á. G.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.